Djúpstæð sektarkennd vegna morðsins 7. febrúar 2011 10:06 Gunnar Rúnar vék úr dómsal áður en geðlæknar báru vitni Mynd: GVA Gunnar Rúnar Sigurþórsson þroskaðist eðlilega sem ungt barn en varð fyrir hörmulegu áfalli þegar faðir hans svipti sig lífi. Þetta sagði Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir sem gerði geðrannsókn á Gunnari Rúnari eftir að hann var handtekinn vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni í ágúst. Helgi Garðar bar vitni í dómnum í morgun. Helgi Garðar telur Gunnar Rúnar vera ósakhæfan og vill að hann sæti öryggisgæslu. Eftir áfallið virðist hafa þroskast með honum dúpstæðar breytingar á sálarlífi hans. Með honum þróaðist sjúkleg þráhyggja gagnvart Hildi, unnurstu Hannesar heitins, sem hann nær ekki að hafa stjórn á. Þetta eru djústæðir eiginleikar í sálarlífinu og krefjast mikils inngrips, bæði sálfræðimeðferðar og lyfjameðferðar. Helgi Garðar segir að vegna áfallsins vegna fráfalls föður hans hafi þróast með Gunnari Rúnari tveir persónuleikar, hinn eðlilegi, heilbrigði og dagfarspruði Gunnar Rúnar. Síðan er annar persónuleiki á djúpu geðrofsplani og sá persónuleiki skýst upp á yfirborðið án þess að Gunnar Rúnar ráði við það. Gunnar Rúnar hafi þannig ekki verið með sjálfum sér þegar að hann framdi verknaðinn né heldur strax eftir hann. Helgi Garðar segir að í samtölum við sig hafi komið fram djúpstæð sektarkennd vegna morðsins og hann hafi verð harmi sleginn yfir atburðunum og áfellst sjálfan sig. Hann var í hálfgerðri örvæntingu yfir því sem hann hafði gert. Geðlæknirinn vill að Gunnar Rúnar sé í öryggisgæslu. Hann sé haldinn svo djúpstæðum sjúkleika að hann læknast ekki á dögum eða vikum. Hann sagði líka að draga mætti þann lærdóm af þessu málið að samfélagið þarf að heyra þau skilaboð að það þarf að taka áföllum hjá börnum alvarlega. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Gunnar Rúnar Sigurþórsson þroskaðist eðlilega sem ungt barn en varð fyrir hörmulegu áfalli þegar faðir hans svipti sig lífi. Þetta sagði Helgi Garðar Garðarsson geðlæknir sem gerði geðrannsókn á Gunnari Rúnari eftir að hann var handtekinn vegna morðsins á Hannesi Þór Helgasyni í ágúst. Helgi Garðar bar vitni í dómnum í morgun. Helgi Garðar telur Gunnar Rúnar vera ósakhæfan og vill að hann sæti öryggisgæslu. Eftir áfallið virðist hafa þroskast með honum dúpstæðar breytingar á sálarlífi hans. Með honum þróaðist sjúkleg þráhyggja gagnvart Hildi, unnurstu Hannesar heitins, sem hann nær ekki að hafa stjórn á. Þetta eru djústæðir eiginleikar í sálarlífinu og krefjast mikils inngrips, bæði sálfræðimeðferðar og lyfjameðferðar. Helgi Garðar segir að vegna áfallsins vegna fráfalls föður hans hafi þróast með Gunnari Rúnari tveir persónuleikar, hinn eðlilegi, heilbrigði og dagfarspruði Gunnar Rúnar. Síðan er annar persónuleiki á djúpu geðrofsplani og sá persónuleiki skýst upp á yfirborðið án þess að Gunnar Rúnar ráði við það. Gunnar Rúnar hafi þannig ekki verið með sjálfum sér þegar að hann framdi verknaðinn né heldur strax eftir hann. Helgi Garðar segir að í samtölum við sig hafi komið fram djúpstæð sektarkennd vegna morðsins og hann hafi verð harmi sleginn yfir atburðunum og áfellst sjálfan sig. Hann var í hálfgerðri örvæntingu yfir því sem hann hafði gert. Geðlæknirinn vill að Gunnar Rúnar sé í öryggisgæslu. Hann sé haldinn svo djúpstæðum sjúkleika að hann læknast ekki á dögum eða vikum. Hann sagði líka að draga mætti þann lærdóm af þessu málið að samfélagið þarf að heyra þau skilaboð að það þarf að taka áföllum hjá börnum alvarlega.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira