Björk og Ómar tóku karaókí-dúett 6. janúar 2011 16:02 Björk og Ómar tóku lagið í Norræna húsinu í dag. MYND/Anton Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. Stefnt er að því að syngja frá klukkan þrjú til tólf í þrjá daga; fimmtudag, föstudag og laugardag eða þar til að minnsta kosti 35 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun um að auðlindir landsins verði framvegis í lögsögu almennings. Björk er einn af þeim sem standa að söngmótinu og eru landsmenn allir hvattir til að mæta. Nú þegar hafa um tuttugu þúsund manns skrifað undir áskorun á www.orkuaudlindir.is. Norræna húsinu verður umbreytt í glæsilegan karaókí-skemmtistað þar sem verður opinn bar og frumorka í lofti. „Í hundrað ár verndaði gott fólk auðlindir okkar og almannahag. Á útrásartímanum var svo byrjað að selja auðlindirnar og ábyrgðarlausan aðgang að þeim. Nú er tími til að stöðva þá óheillaþróun. Við verðum að endurmeta stöðuna og ákveða hvort við viljum afsala okkur arði og ábyrgð á auðlindum okkar," segir í fréttatilkynningu um söngmótið. Þá segir í tilkynningu frá undirbúningshópnum að landsmenn eru allir hvattir til að mæta í Norræna húsið, eða á samkomustaði út um land allt, lagvissir og lagvilltir, og syngja einsöng, tvísöng eða fjöldasöng. Þá sé einnig fyrirtaks flygill í Norræna húsinu og er fólkið velkomið að syngja við eigin undirspil eða vina. „Allir sem bera hag landsins fyrir brjósti leggjast á eitt og flytja náttúru Íslands kraftmikinn óð. Syngjum orkuauðlindirnar aftur til okkar." Björk Umhverfismál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. Stefnt er að því að syngja frá klukkan þrjú til tólf í þrjá daga; fimmtudag, föstudag og laugardag eða þar til að minnsta kosti 35 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun um að auðlindir landsins verði framvegis í lögsögu almennings. Björk er einn af þeim sem standa að söngmótinu og eru landsmenn allir hvattir til að mæta. Nú þegar hafa um tuttugu þúsund manns skrifað undir áskorun á www.orkuaudlindir.is. Norræna húsinu verður umbreytt í glæsilegan karaókí-skemmtistað þar sem verður opinn bar og frumorka í lofti. „Í hundrað ár verndaði gott fólk auðlindir okkar og almannahag. Á útrásartímanum var svo byrjað að selja auðlindirnar og ábyrgðarlausan aðgang að þeim. Nú er tími til að stöðva þá óheillaþróun. Við verðum að endurmeta stöðuna og ákveða hvort við viljum afsala okkur arði og ábyrgð á auðlindum okkar," segir í fréttatilkynningu um söngmótið. Þá segir í tilkynningu frá undirbúningshópnum að landsmenn eru allir hvattir til að mæta í Norræna húsið, eða á samkomustaði út um land allt, lagvissir og lagvilltir, og syngja einsöng, tvísöng eða fjöldasöng. Þá sé einnig fyrirtaks flygill í Norræna húsinu og er fólkið velkomið að syngja við eigin undirspil eða vina. „Allir sem bera hag landsins fyrir brjósti leggjast á eitt og flytja náttúru Íslands kraftmikinn óð. Syngjum orkuauðlindirnar aftur til okkar."
Björk Umhverfismál Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira