Helga Margrét yfir 1,74 metra í hástökkinu | Í 4. sæti eftir tvær greinar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2012 12:52 Helga Margrét Þorsteinsdóttir. Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í fjórða sæti eftir fyrstu tvær greinarnar í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét Þorsteinsdóttir kom til baka eftir ekki nógu gott 60 metra grindarhlaup og stóð sig ágætlega í hástökkinu þar sem að hún stökk 1,74 metra og fékk 903 stig fyrir. Helga Margrét hafði mest stokkið 1,73 metra á þessu tímabili og fór bara yfir 1,71 metra (867 stig) þegar hún setti Íslandsmetið í fimmtarþraut árið 2010. Helga Margrét fór yfir 1,62 metra, 1,65 metra, 1,68 metra, 1,71 metra og 1,74 metra í fyrstu tilraun en felldi síðan 1,77 metra þrisvar sinnum. Helga Margrét hefur þar með fengið 1807 stig í fyrstu tveimur greinunum og er aðeins tíu stigum frá þriðja sætinu. Lettinn Lettinn Laura Ikauniece hefur byrjað frábærlega og er þegar komin með 2008 stig eftir tvær greinar. Heimastúlkan Mari Klauf er í 2. sæti með 1932 stig og norska stelpan Ida Marcussen er síðan rétt á undan Helgu. Næsta grein er kúluvarpið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í fjórða sæti eftir fyrstu tvær greinarnar í fyrstu fimmtarþraut sinni á þessu innanhússkeppnistímabili. Helga Margrét er að keppa EAA Permit móti í Tallinn í Eistlandi. Helga Margrét Þorsteinsdóttir kom til baka eftir ekki nógu gott 60 metra grindarhlaup og stóð sig ágætlega í hástökkinu þar sem að hún stökk 1,74 metra og fékk 903 stig fyrir. Helga Margrét hafði mest stokkið 1,73 metra á þessu tímabili og fór bara yfir 1,71 metra (867 stig) þegar hún setti Íslandsmetið í fimmtarþraut árið 2010. Helga Margrét fór yfir 1,62 metra, 1,65 metra, 1,68 metra, 1,71 metra og 1,74 metra í fyrstu tilraun en felldi síðan 1,77 metra þrisvar sinnum. Helga Margrét hefur þar með fengið 1807 stig í fyrstu tveimur greinunum og er aðeins tíu stigum frá þriðja sætinu. Lettinn Lettinn Laura Ikauniece hefur byrjað frábærlega og er þegar komin með 2008 stig eftir tvær greinar. Heimastúlkan Mari Klauf er í 2. sæti með 1932 stig og norska stelpan Ida Marcussen er síðan rétt á undan Helgu. Næsta grein er kúluvarpið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Sjá meira