Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2012 16:00 Gunnar Nelson í góðri stöðu gegn Butenko. Mynd / Páll Bergmann Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. „Bardaginn fór á mína vegu frá byrjun og hann komst ekkert áleiðis. Það var einhvern veginn ekkert sem gekk ekki upp. Ekki að það hafi ekki verið átök," sagði Gunnar í spjalli við Vísi í dag. „Hann var fljótur að stífna upp og þá verða allar hreyfingar svo augljósar. Þá gengur ekkert upp hjá honum, hann þreytist fljótt og missir allan vilja," sagði Gunnar. Gunnar virðist ósigrandi í blönduðum bardagalistum en þetta var níundi bardagi hans á ferlinum. Nánar verður rætt við Gunnar í Fréttablaðinu á morgun. Páll Bergmann tók þessar fínu myndir af Gunnari í Dublin. Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. „Bardaginn fór á mína vegu frá byrjun og hann komst ekkert áleiðis. Það var einhvern veginn ekkert sem gekk ekki upp. Ekki að það hafi ekki verið átök," sagði Gunnar í spjalli við Vísi í dag. „Hann var fljótur að stífna upp og þá verða allar hreyfingar svo augljósar. Þá gengur ekkert upp hjá honum, hann þreytist fljótt og missir allan vilja," sagði Gunnar. Gunnar virðist ósigrandi í blönduðum bardagalistum en þetta var níundi bardagi hans á ferlinum. Nánar verður rætt við Gunnar í Fréttablaðinu á morgun. Páll Bergmann tók þessar fínu myndir af Gunnari í Dublin.
Erlendar Tengdar fréttir Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00 Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. 25. febrúar 2012 15:00
Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. 25. febrúar 2012 22:35