Björgvin segist ekki hafa verið leyndur upplýsingum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 11:07 Björgvin G. Sigurðsson ber vitni fyrir Landsdómi í dag. mynd/ gva Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi í morgun að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. „Nei – ég fékk ekki minni upplýsingar en aðrir um hann," sagði Björgvin. Ráðuneytisstjórar forsætisráðuneytis, viðskiptaráðuneytis og fjármálaráðuneytis sátu í samstarfshópnum auk fulltrúa frá Seðlabanka og Fjármálaeftirliti. Björgvin sagðist telja að allir ráðuneytisstjórarnir hafi með sambærilegum hætti gert grein fyrir starfi hópsins. „Hitt er náttúrlega bara eins og hver annar þvættingur, " sagði Björgvin. Geir H. Haarde var líka spurður út í þetta atriði í gær. Hann sagðist ekki telja að Björgvin hafi verið markvisst leyndur neinu. Hins vegar hafi verið tekin pólitísk ákvörðun um það af Samfylkingunni að hafa hann ekki með á ákveðnum fundum. Geir sagði að hans hlutverk hefði verið að vera í sambandi við Ingibjörgu Sólrúnu sem var formaður samstarfsflokksins í ríkisstjórn. Fram hefur komið að Björgvin var ekki kallaður til funda í Seðlabankanum helgina sem ríkið ákvað að taka yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2009. Jón Þór Sturluson var fenginn til fundarins í hans stað. Hann sagði við Andra Árnason, verjanda Geirs, fyrir Landsdómi að hann hefði gert athugasemd varðandi þetta við Geir og Ingibjörgu eftir helgina. Landsdómur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist alls ekki hafa fengið minni upplýsingar en aðrir um starf samráðshóps um fjármálastöðugleika. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari sagði í vitnaleiðslum fyrir Landsdómi í morgun að upp hefðu komið ásakanir um að hann hefði verið lausmáll og spurði hvort það gæti hafa orsakað að hann hefði fengið minni upplýsingar en aðrir ráðherrar um starf hópsins. „Nei – ég fékk ekki minni upplýsingar en aðrir um hann," sagði Björgvin. Ráðuneytisstjórar forsætisráðuneytis, viðskiptaráðuneytis og fjármálaráðuneytis sátu í samstarfshópnum auk fulltrúa frá Seðlabanka og Fjármálaeftirliti. Björgvin sagðist telja að allir ráðuneytisstjórarnir hafi með sambærilegum hætti gert grein fyrir starfi hópsins. „Hitt er náttúrlega bara eins og hver annar þvættingur, " sagði Björgvin. Geir H. Haarde var líka spurður út í þetta atriði í gær. Hann sagðist ekki telja að Björgvin hafi verið markvisst leyndur neinu. Hins vegar hafi verið tekin pólitísk ákvörðun um það af Samfylkingunni að hafa hann ekki með á ákveðnum fundum. Geir sagði að hans hlutverk hefði verið að vera í sambandi við Ingibjörgu Sólrúnu sem var formaður samstarfsflokksins í ríkisstjórn. Fram hefur komið að Björgvin var ekki kallaður til funda í Seðlabankanum helgina sem ríkið ákvað að taka yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2009. Jón Þór Sturluson var fenginn til fundarins í hans stað. Hann sagði við Andra Árnason, verjanda Geirs, fyrir Landsdómi að hann hefði gert athugasemd varðandi þetta við Geir og Ingibjörgu eftir helgina.
Landsdómur Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira