Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Karl Lúðvíksson skrifar 22. mars 2012 13:24 Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Það hafa komið fram allskonar lausnir sem hafa reynst mönnum misvel en að sögn framleiðanda, og þeirra sem hafa prófað þetta, er þetta að skila mun betri hittni. Aftara sporöskjulaga miðið hefur verið hannað þannig að þegar vængir andar og gæsa nema lárétt við pílurnar í miðinu þá er færið 30-35 metrar sem er kjör færi með haglabyssu. Meginmarkmið þessara miða eða sigta er að passa upp á að byssan sé sett rétt upp og að notandinn hitti. Þessi búnaður fæst í Vesturröst og passar á flestir gerðir af byssum. Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði
Nú eru komin á markað ný mið á haglabyssur sem auðvelda mönnum að hitta bráðina og þessi búnaður á að virka það vel að þú hittir það sem er inní miðinu. Það hafa komið fram allskonar lausnir sem hafa reynst mönnum misvel en að sögn framleiðanda, og þeirra sem hafa prófað þetta, er þetta að skila mun betri hittni. Aftara sporöskjulaga miðið hefur verið hannað þannig að þegar vængir andar og gæsa nema lárétt við pílurnar í miðinu þá er færið 30-35 metrar sem er kjör færi með haglabyssu. Meginmarkmið þessara miða eða sigta er að passa upp á að byssan sé sett rétt upp og að notandinn hitti. Þessi búnaður fæst í Vesturröst og passar á flestir gerðir af byssum.
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði