Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar 27. apríl 2012 14:00 Hanna Kristín Diðriksen setur heilsuna í forgang. Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja.Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar1 bolli eggjahvítur1 dl plain protein (herbó)1 dl maísmjöl3 tsk. hvítlauksduft½ tsk. sjávarsalt Hrærið vel í hrærivél og gerið klárt fyrir steikingu, notið pönnukökupönnu sem búið er að hita upp, lækkið svo hitann á 2 og steikið pönnukökurnar. Berið fram með:mildri salsasósuspínatirauðlauktómötumagúrkumatreiddum kjúklingisýrðum rjóma með hvítlaukgulri papriku. Uppskriftir Vefjur Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið
Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja.Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar1 bolli eggjahvítur1 dl plain protein (herbó)1 dl maísmjöl3 tsk. hvítlauksduft½ tsk. sjávarsalt Hrærið vel í hrærivél og gerið klárt fyrir steikingu, notið pönnukökupönnu sem búið er að hita upp, lækkið svo hitann á 2 og steikið pönnukökurnar. Berið fram með:mildri salsasósuspínatirauðlauktómötumagúrkumatreiddum kjúklingisýrðum rjóma með hvítlaukgulri papriku.
Uppskriftir Vefjur Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið