SVFR áfram með Norðurá Kristján Hjálmarsson skrifar 13. maí 2012 16:44 Norðurá hefur verið ein af bestu laxveiðiám landsins undanfarin ár. Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni. Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Fékk eftirminnilegasta fiskinn einn uppi í gljúfri Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Fín veiði í Veiðivötnum Veiði
Stangveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) verður áfram með Norðurá í Borgarfirði á leigu. Vefurinn votnogveidi.is sagði fyrst frá þessu. Samkvæmt heimildum Veiðivísis samþykkti aðalfundur Veiðifélags Norðurá að ganga aftur til samninga við SVFR. Ekki er þó búið að skrifa undir samningana en það verður gert á næstu dögum. SVFR hefur haft ánna á leigu frá árinu 1946, eða í tæp 70 ár. Norðurá hefur um árabil verið ein besta laxveiðiá landsins. Meðalveiði í ánni er nálægt 1.570 löxum en mest hafa 3.307 laxar í henni sumarið 2008. Í fyrra veiddust 2.134 laxar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Fékk eftirminnilegasta fiskinn einn uppi í gljúfri Veiði Góð veiði á Skagaheiði Veiði Fín veiði í Veiðivötnum Veiði