Veiði hafin í Hítarvatni Trausti Hafliðason skrifar 27. maí 2012 23:56 Fallegur afli úr Hítarvatni. Veiðikortið Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði í Langavatni og Hólmavatni hefst 15. júní og þá má segja að vatnaveiðin sé komin á fullt. Veiði hafin í flestum vötnum. Í Hítarvatni eru bæði urriði og bleikja og hafa veiðimenn oft gert ævintýralega góða veiði þar. Jafnvel komið heim með yfir hundrað fiska. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagsleyfi hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Við vatnið er gott gangnamannahús með hreinlætisaðstöðu. Þar er hægt að leigja sér gistingu gegn hóflegu gjaldi. Sjá nánari upplýsingar á vef SVFR. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Sleppa hátt í 600.000 seiðum á næsta ári Veiði Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði
Veiði hófst í Hítarvatni um helgina og fljótlega hefst veiði veiði í Langavatni á Mýrum og Hólmavatni á Hólmavatnsheiði í Dölum. Veiði í Langavatni og Hólmavatni hefst 15. júní og þá má segja að vatnaveiðin sé komin á fullt. Veiði hafin í flestum vötnum. Í Hítarvatni eru bæði urriði og bleikja og hafa veiðimenn oft gert ævintýralega góða veiði þar. Jafnvel komið heim með yfir hundrað fiska. Hítarvatn er hluti af Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa dagsleyfi hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Við vatnið er gott gangnamannahús með hreinlætisaðstöðu. Þar er hægt að leigja sér gistingu gegn hóflegu gjaldi. Sjá nánari upplýsingar á vef SVFR.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Sleppa hátt í 600.000 seiðum á næsta ári Veiði Flottar sjóbleikjur bíða í Hörgá Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði