Ræður allra forsetaframbjóðendanna á Vísi BBI skrifar 31. maí 2012 19:41 Forsetaefnin komu saman í Iðnó í gær á fundi og ræddu stöðu forsetans og hlutverk miðað við hið nýja stjórnarskrárfrumvarp Stjórnlagaráðs. Nú eru framsöguræður allra frambjóðendanna komnar inn á Vísi. Í framsöguræðu Andreu Ólafsdóttur kom fram að hlutverk forsetans væri einfaldlega ekki ópólitískt. Forsetinn væri hluti af stjórnskipan landsins. Í framsöguræðu Ara Trausta sagði að forsetinn væri trúnaðarmaður þjóðarinnar og lýðræðislegur eftirlitsmaður stjórnarskrárinnar. Í framsöguræðu Ástþórs Magnússonar gagnrýndi hann fjölmiðla landsins og sagði þá ráðskast með lýðræðið. Í framsöguræðu Hannesar Bjarnasonar kom fram að forsetinn ætti að vera fulltrúi sátta í samfélaginu. Í framsöguræðu Herdísar Þorgeirsdóttur viðraði hún áhyggjur af fjármálaöflum sem hafa sífellt meiri áhrif á stjórnskipan landsins og stjórnmál. Í framsöguræðu Ólafs Ragnars Grímssonar kom fram að megin meinsemd íslenskrar stjórnskipunar fælist ekki í gömlu stjórnarskránni heldur ósiðum stjórnmálamanna. Í framsöguræðu Þóru Arnórsdóttur fjallaði hún ítarlega um frumvarp stjórnlagaráðs og taldi vægi forseta svipað og nú er miðað við frumvarpið. Vísir minnir á nýjan kosningavef á slóðinni visir.is/forsetakosningar þar sem fylgst verður náið með aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara 30. júní næstkomandi. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Forsetaefnin komu saman í Iðnó í gær á fundi og ræddu stöðu forsetans og hlutverk miðað við hið nýja stjórnarskrárfrumvarp Stjórnlagaráðs. Nú eru framsöguræður allra frambjóðendanna komnar inn á Vísi. Í framsöguræðu Andreu Ólafsdóttur kom fram að hlutverk forsetans væri einfaldlega ekki ópólitískt. Forsetinn væri hluti af stjórnskipan landsins. Í framsöguræðu Ara Trausta sagði að forsetinn væri trúnaðarmaður þjóðarinnar og lýðræðislegur eftirlitsmaður stjórnarskrárinnar. Í framsöguræðu Ástþórs Magnússonar gagnrýndi hann fjölmiðla landsins og sagði þá ráðskast með lýðræðið. Í framsöguræðu Hannesar Bjarnasonar kom fram að forsetinn ætti að vera fulltrúi sátta í samfélaginu. Í framsöguræðu Herdísar Þorgeirsdóttur viðraði hún áhyggjur af fjármálaöflum sem hafa sífellt meiri áhrif á stjórnskipan landsins og stjórnmál. Í framsöguræðu Ólafs Ragnars Grímssonar kom fram að megin meinsemd íslenskrar stjórnskipunar fælist ekki í gömlu stjórnarskránni heldur ósiðum stjórnmálamanna. Í framsöguræðu Þóru Arnórsdóttur fjallaði hún ítarlega um frumvarp stjórnlagaráðs og taldi vægi forseta svipað og nú er miðað við frumvarpið. Vísir minnir á nýjan kosningavef á slóðinni visir.is/forsetakosningar þar sem fylgst verður náið með aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara 30. júní næstkomandi.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira