Sharapova í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2012 14:15 Sharapova á leirnum í París í dag. Nordicphotos/Getty Maria Sharapova frá Rússlandi tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sharapova lagði hina eistnesku Kaiu Kanepi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. „Það er frábært að vera komin í undanúrslit aftur. Þetta er í þriðja skipti sem ég kemst svo langt. Ég vona svo sannarlega að mér takist að fara alla leið í þetta skiptið," sagði Sharapova og bætti við: „Hvaða stelpa skemmtir sér ekki vel í París?" Sharapova, sem er næstefst á heimslistanum, þykir líklegust til sigurs á mótinu. Hefði allt verið eðlilegt hefði hún mætt Serenu Williams í undanúrslitum. Williams féll hins vegar óvænt úr keppni gegn Virginie Razzano í fyrstu umferð mótsins. Sharapova mætir sigurvegaranum úr viðureign Yaroslövu Shvedovu frá Kasakstan og Petru Kvitovu frá Tékklandi sem eigast við síðar í dag. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Samantha Stosur frá Ástralíu og Sara Errani frá Ítalíu. Erlendar Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Maria Sharapova frá Rússlandi tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sharapova lagði hina eistnesku Kaiu Kanepi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. „Það er frábært að vera komin í undanúrslit aftur. Þetta er í þriðja skipti sem ég kemst svo langt. Ég vona svo sannarlega að mér takist að fara alla leið í þetta skiptið," sagði Sharapova og bætti við: „Hvaða stelpa skemmtir sér ekki vel í París?" Sharapova, sem er næstefst á heimslistanum, þykir líklegust til sigurs á mótinu. Hefði allt verið eðlilegt hefði hún mætt Serenu Williams í undanúrslitum. Williams féll hins vegar óvænt úr keppni gegn Virginie Razzano í fyrstu umferð mótsins. Sharapova mætir sigurvegaranum úr viðureign Yaroslövu Shvedovu frá Kasakstan og Petru Kvitovu frá Tékklandi sem eigast við síðar í dag. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Samantha Stosur frá Ástralíu og Sara Errani frá Ítalíu.
Erlendar Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira