Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára! 25. júní 2012 12:50 Trausti Viktor Gunnlaugsson með flottan 10 punda hæng úr Rangárflúðunum í gær Lax-a.is Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 cm. Fiskur var á öllum svæðum í ánni en veitt var á 14 stangir á sjö svæðum. Allir laxarnir fengust á flugu nema einn sem fékkst á spún. Er þetta besti opnunardagur í Ytri Rangá sem menn muna eftir og vonandi það sem koma skal í ánni í sumar. Lax-a.is á enn lausar stangir fyrir næstu daga! [email protected] Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði
Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 cm. Fiskur var á öllum svæðum í ánni en veitt var á 14 stangir á sjö svæðum. Allir laxarnir fengust á flugu nema einn sem fékkst á spún. Er þetta besti opnunardagur í Ytri Rangá sem menn muna eftir og vonandi það sem koma skal í ánni í sumar. Lax-a.is á enn lausar stangir fyrir næstu daga! [email protected]
Stangveiði Mest lesið Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði