Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=LVE4&stream=st2 skrifar 24. júní 2012 19:28 Ólafur Ragnar Grímsson og Ari Trausti Guðmundsson eru á öndverðri skoðun. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. „Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir í sjónvarpskappræðum í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson tók í svipaðan streng. „Icesave málið, burtséð frá efnisatriðum þessa máls, var mikil sýnikennsla í nýjum lýðræðisháttum á Ísland. Það er mikil krafa um að haldið verði áfram á þeirri braut," sagði Ólafur. Hann sagðist jafnframt vera þeirrar skoðunar, og hafi verið það um árabil, að ákveðið hlutfall þjóðarinnar ætti að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ýmis mál. Ari Trausti Guðmundsson sagðist hins vegar ekki telja að málskotsrétturinn brenni mikið á fólki. Fólk myndi ekki nota málskotsréttinn á hverju ári. Það væru aftur á móti ákveðin mál, eins og aðildin að Evrópusambandinu eða gjáin á milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar, sem brenni á fólki en einnig velti fólk mikið fyrir sér undirliggjandi hlutverki forsetans. Hvort hann ætti að vera pólitískur eða umboðsmaður allrar þjóðarinnar. Hannes sagði að málskotsrétturinn væri hins vegar umræða sem hefði verið blásin mikið upp í fjölmiðlum. Hins vegar væri fólk mikið að hringja í sig og lýsa aðstæðum sínum. Það væri lítið búið að gera til að leiðrétta skuldir fólks og fleira slíkt. Það sé ekki búið að gera upp hrunið nægilega vel. Herdís Þorgeirsdóttir sagði að það þyrfti fyrst og fremst að endurvinna traust á stjórnvöldum. Þóra Arnórsdóttir sagði að fólk vildi helst ræða um stöðu og framtíð þjóðarinnar. „Ég upplifi ekki þennan mikla ótta eða óvissu við framtíðina," sagði Þóra og vísaði þar í orð Ólafs Ragnars Grímssonar um að fólk væri að kjósa öryggi. „Það er mikil eftirspurn eftir jákvæðri umræðu," sagði Þóra Forsetakosningar 2012 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. „Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir í sjónvarpskappræðum í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson tók í svipaðan streng. „Icesave málið, burtséð frá efnisatriðum þessa máls, var mikil sýnikennsla í nýjum lýðræðisháttum á Ísland. Það er mikil krafa um að haldið verði áfram á þeirri braut," sagði Ólafur. Hann sagðist jafnframt vera þeirrar skoðunar, og hafi verið það um árabil, að ákveðið hlutfall þjóðarinnar ætti að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ýmis mál. Ari Trausti Guðmundsson sagðist hins vegar ekki telja að málskotsrétturinn brenni mikið á fólki. Fólk myndi ekki nota málskotsréttinn á hverju ári. Það væru aftur á móti ákveðin mál, eins og aðildin að Evrópusambandinu eða gjáin á milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar, sem brenni á fólki en einnig velti fólk mikið fyrir sér undirliggjandi hlutverki forsetans. Hvort hann ætti að vera pólitískur eða umboðsmaður allrar þjóðarinnar. Hannes sagði að málskotsrétturinn væri hins vegar umræða sem hefði verið blásin mikið upp í fjölmiðlum. Hins vegar væri fólk mikið að hringja í sig og lýsa aðstæðum sínum. Það væri lítið búið að gera til að leiðrétta skuldir fólks og fleira slíkt. Það sé ekki búið að gera upp hrunið nægilega vel. Herdís Þorgeirsdóttir sagði að það þyrfti fyrst og fremst að endurvinna traust á stjórnvöldum. Þóra Arnórsdóttir sagði að fólk vildi helst ræða um stöðu og framtíð þjóðarinnar. „Ég upplifi ekki þennan mikla ótta eða óvissu við framtíðina," sagði Þóra og vísaði þar í orð Ólafs Ragnars Grímssonar um að fólk væri að kjósa öryggi. „Það er mikil eftirspurn eftir jákvæðri umræðu," sagði Þóra
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira