Fjórtán laxar á Jöklusvæðinu 29. júlí 2012 21:54 Stokkur í Hrútafjarðará. Þrír laxar veiddust í Hrútafjarðará í dag en í allt hafa sextíu laxar komið upp úr ánni. Mynd/Trausti Fjórtán laxar komu á land á Jöklusvæðinu í dag og níu laxar í Breiðdal. Ekki hafa fleiri laxar komið á land á einum degi í þessum ám í sumar. Bæði var um að ræða stóra sem smáa laxa. Meðalþyngd stóru laxanna var um fimm kíló, að því er segir á vef veiðifélagsins Strengja. Hrútafjarðará gaf þrjá laxa í morgun þrátt fyrir lítið vatn en tæplega 60 laxar hafa veiðst í Hrútu. Einnig hafa mjög vænar bleikjur verið að veiðast og þá helst í Dumbafljóti. Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði
Fjórtán laxar komu á land á Jöklusvæðinu í dag og níu laxar í Breiðdal. Ekki hafa fleiri laxar komið á land á einum degi í þessum ám í sumar. Bæði var um að ræða stóra sem smáa laxa. Meðalþyngd stóru laxanna var um fimm kíló, að því er segir á vef veiðifélagsins Strengja. Hrútafjarðará gaf þrjá laxa í morgun þrátt fyrir lítið vatn en tæplega 60 laxar hafa veiðst í Hrútu. Einnig hafa mjög vænar bleikjur verið að veiðast og þá helst í Dumbafljóti.
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði