Sarah Blake: Maður vill alltaf meira Eiríkur Stefán Ásgeirsson í London skrifar 28. júlí 2012 10:08 Sarah Blake Bateman. Mynd/Valli Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi. Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sarah synti á 59,87 sekúndum og varð í fjórða sæti síns riðils. Hún var í öðru sæti eftir fyrri 50 metrana sem voru mjög fljótir hjá henni. „Ég var að vonast til að vera aðeins fljótari en ég er samt ánægð með tímann," sagði Sarah sem var sex hundraðshlutum úr sekúndu undir Íslandsmetinu sínu. „Þetta var minn besti tími sem ég er ánægð með en maður vill alltaf meira." „Mér leið vel í sundlauginni en ég var kannski aðeins of fljót á fyrri 50 metrunum," sagði hún en þá vegalengd synti hún á 27,71 sekúndum sem er ekki nema 0,39 sekúndum frá Íslandsmeti hennar í 50 m flugsundi. „Seinni spretturinn var því ekki alveg eins og ég vildi hafa hann." Sarah synti á 2. braut en svissneska stelpan á þriðju braut vann riðilinn. „Það breytti ekki miklu fyrir mig enda vorum við allar nokkuð jafnar í þessum riðli. Það sem mestu máli skiptir er að fá góða samkeppni til að hvetja mig áfram og ég fékk hana í dag." „Ég vona að þetta boði gott, sérstaklega fyrir 50 m skriðsundið," sagði hún að lokum en það er hennar sterkasta grein, sem hún keppir í þann 3. ágúst næstkomandi.
Sund Tengdar fréttir Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Sarah Blake setti nýtt Íslandsmet Sarah Blake Bateman, 22 ára sundkona úr Ægi, setti Íslandsmet í sínu fyrsta sundi á Ólympíuleikunum í London og er hún fyrst af íslenska sundfólkinu til að setja Íslandsmet. 28. júlí 2012 09:45
Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. 28. júlí 2012 07:00