Langadalsá: Besti dagurinn gaf 13 laxa 25. júlí 2012 15:24 Langadalsá hentar sérlega vel til fluguveiði, enda óleyfilegt að nota annað agn. Mynd/lax-á.is Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. [email protected] Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði
Langadalsá í Langadal við Ísafjarðardjúp hefur verið að gefa góða veiði undanfarið en holl sem byrjaði á seinnivakt 21.júlí voru komnir með 21 lax. Í rigningunum um helgina óx áin heldur mikið og var erfið á mánudag en nú er gott vatn í ánni og veiðin fer þá að detta í gang aftur. Besti dagur helgarinnar gaf 13 laxa. Heildartalan í ánni er nú komin yfir 60 laxa og er það betri veiði síðustu tvö ár. Á heimasíðu Lax-ár má finna góðar upplýsingar um ána; staðhætti, veiðifyrirkomulag og laus veiðileyfi. [email protected]
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði