Ytri-Rangá komin yfir 4 þúsund laxa Kristján Hjálmarsson skrifar 24. september 2012 16:37 Klöppin í Ytri-Rangá. Áin er komin yfir 4 þúsund laxa og gæti farið yfir 5 þúsund. Mynd/Trausti Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði „Stórfiskar kafa víða um vatnamótin" Veiði Fékk eftirminnilegasta fiskinn einn uppi í gljúfri Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði I hope I got the right one! Veiði Pálmi Gunnars og félagar leigja Eldvatn Veiði
Ytri-Rangá er komin yfir 4.000 laxa múrinn en veiðin að undanförnu hefur verið mjög fín, að því er segir á vef Lax-ár. Veiðin hefur verið sérstaklega góð þá daga sem veður er gott og veiddust sem dæmi 62 laxar á laugardaginn og 63 laxar sunnudagurinn fyrir viku. Veiðin hefur þó dottið niður í 25 laxa suma daga. Mánuður er eftir af veiðitímanum í Ytri og spurning hvort hún nái 5.000 löxunum.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði „Stórfiskar kafa víða um vatnamótin" Veiði Fékk eftirminnilegasta fiskinn einn uppi í gljúfri Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði I hope I got the right one! Veiði Pálmi Gunnars og félagar leigja Eldvatn Veiði