NFL-dómarar samþykktu nýjan samning nánast einróma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2012 13:30 Nordic Photos / Getty Images Dómarar í bandrísku NFL-deildinni hafa samþykkt nýjan átta ára samning við deildina og verða því aftur við störf þegar fjölmargir leikir fara fram í kvöld. Fyrr í vikunni komust aðilar að samkomulagi um nýjan samning eftir að hafa verið í verkfalli síðan að tímabilið hófst fyrir tæpum mánuði síðan. NFL-dómarar dæmdu svo leik Cleveland og Baltimore aðfaranótt föstudags en næsta dag kusu dómararnir um nýja samninginn. Hann var samþykktur með 112 atkvæðum gegn fimm. Dómararnir voru saman komnir í Irving í Texas og héldu svo hver í sína átt til að dæma leiki dagsins í deildinni. NFL Tengdar fréttir Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00 NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Dómarar í bandrísku NFL-deildinni hafa samþykkt nýjan átta ára samning við deildina og verða því aftur við störf þegar fjölmargir leikir fara fram í kvöld. Fyrr í vikunni komust aðilar að samkomulagi um nýjan samning eftir að hafa verið í verkfalli síðan að tímabilið hófst fyrir tæpum mánuði síðan. NFL-dómarar dæmdu svo leik Cleveland og Baltimore aðfaranótt föstudags en næsta dag kusu dómararnir um nýja samninginn. Hann var samþykktur með 112 atkvæðum gegn fimm. Dómararnir voru saman komnir í Irving í Texas og héldu svo hver í sína átt til að dæma leiki dagsins í deildinni.
NFL Tengdar fréttir Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00 NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Undur og stórmerki | Staðið upp fyrir dómurunum Að vera dómari í íþróttum er líklega eitt vanþakklátasta starf sem til er. Skiptir nánast engu í hvaða íþrótt það er, dómarar fá nánast aldrei klapp á bakið og eru oftar en ekki hataðir. Þeir eru ekki margir sem eiga sér uppáhaldsdómara. 28. september 2012 22:00
NFL samdi við dómarana Útlit er fyrir að tími hinna umdeildu varadómara í NFL-deildinni vestanhafs sé liðinn, þar sem samtök NFL-dómara tilkynntu í nótt að samkomulag væri í höfn við deildina í kjaradeilu þess. 27. september 2012 10:45