Úrslit helgarinnar í NFL - Hrun hjá Hröfnunum 22. október 2012 08:56 Stuðningsmenn Houston Texans voru vígalegir í stúkunni. Sjöundu viku í NFL-deildinni er lokið fyrir utan einn leik og var mikið um jafna og fjöruga leiki í deildinni um helgina. Mesta athygli vakti algjört hrun Baltimore Ravens gegn Houston. Baltimore hafði misst sinn besta varnarmann, Ray Lewis, ásamt öðrum byrjunarliðsmanni í vörninni og fyrir vikið var varnarleikurinn ekki til staðar. Ef Hrafnarnir girða sig ekki í brók verður þeirra góða staða fljót að fjúka. NY Giants vann magnaðan sigur á Washington Redskins en liðin eru í sama riðli og því mikið undir. Úrslit réðust þar alveg undir lokin. NY Jets var ekki fjarri því að sækja sigur í New England gegn Tom Brady og félögum en Patriots vann þar í framlengingu.Úrslit: Buffalo-Tennessee 34-35 Carolina-Dallas 14-19 Houston-Baltimore 43-13 Indianapolis-Cleveland 17-13 Minnesota-Arizona 21-14 NY Giants-Washington 27-23 St. Louis-Green Bay 20-30 Tampa Bay-New Orleans 28-35 New England-NY Jets 29-26 Oakland-Jacksonville 26-23 Cincinnati-Pittsburgh 17-24Í nótt: Chicago-DetroitStaðan í Ameríkudeild (sigrar-töp):Austurriðill: New England 4-3 Miami 3-3 NY Jets 3-4 Buffalo 3-4Norðurriðill: Baltimore 5-2 Pittsburgh 3-3 Cincinnati 3-4 Cleveland 1-6Suðurriðill: Houston 6-1 Indianapolis 3-3 Tennessee 3-4 Jacksonville 1-5Vesturriðill: Denver 3-3 San Diego 3-3 Oakland 2-4 Kansas 1-5Staðan í Þjóðardeild:Austurriðill: NY Giants 5-2 Philadelphia 3-3 Dallas 3-3 Washington 3-4Norðurriðill: Chicago 4-1 Minnesota 5-2 Green Bay 4-3 Detroit 2-3Suðurriðill: Atlanta 6-0 New Orleans 2-4 Tampa Bay 2-4 Carolina 1-5Vesturriðill: San Francisco 5-2 Arizona 4-3 Seattle 4-3 St. Louis 3-4 NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Sjöundu viku í NFL-deildinni er lokið fyrir utan einn leik og var mikið um jafna og fjöruga leiki í deildinni um helgina. Mesta athygli vakti algjört hrun Baltimore Ravens gegn Houston. Baltimore hafði misst sinn besta varnarmann, Ray Lewis, ásamt öðrum byrjunarliðsmanni í vörninni og fyrir vikið var varnarleikurinn ekki til staðar. Ef Hrafnarnir girða sig ekki í brók verður þeirra góða staða fljót að fjúka. NY Giants vann magnaðan sigur á Washington Redskins en liðin eru í sama riðli og því mikið undir. Úrslit réðust þar alveg undir lokin. NY Jets var ekki fjarri því að sækja sigur í New England gegn Tom Brady og félögum en Patriots vann þar í framlengingu.Úrslit: Buffalo-Tennessee 34-35 Carolina-Dallas 14-19 Houston-Baltimore 43-13 Indianapolis-Cleveland 17-13 Minnesota-Arizona 21-14 NY Giants-Washington 27-23 St. Louis-Green Bay 20-30 Tampa Bay-New Orleans 28-35 New England-NY Jets 29-26 Oakland-Jacksonville 26-23 Cincinnati-Pittsburgh 17-24Í nótt: Chicago-DetroitStaðan í Ameríkudeild (sigrar-töp):Austurriðill: New England 4-3 Miami 3-3 NY Jets 3-4 Buffalo 3-4Norðurriðill: Baltimore 5-2 Pittsburgh 3-3 Cincinnati 3-4 Cleveland 1-6Suðurriðill: Houston 6-1 Indianapolis 3-3 Tennessee 3-4 Jacksonville 1-5Vesturriðill: Denver 3-3 San Diego 3-3 Oakland 2-4 Kansas 1-5Staðan í Þjóðardeild:Austurriðill: NY Giants 5-2 Philadelphia 3-3 Dallas 3-3 Washington 3-4Norðurriðill: Chicago 4-1 Minnesota 5-2 Green Bay 4-3 Detroit 2-3Suðurriðill: Atlanta 6-0 New Orleans 2-4 Tampa Bay 2-4 Carolina 1-5Vesturriðill: San Francisco 5-2 Arizona 4-3 Seattle 4-3 St. Louis 3-4
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira