Þór hafði betur gegn KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2012 21:07 Mynd/Daníel Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á KR, 102-88, í frestuðum leik í Domino's-deild karla. Jafnræði var með liðunum framan af en Þór náði ágætri forystu í lok annars leikhluta. Staðan í hálfleik var 53-46, heimamönnum í vil. Þór hélt undirtökunum allan seinni hálfleikinn. KR náði þó að minnka muninn í sjö stig, 82-75, þegar tæpar átta mínútur voru eftir og fékk nokkur tækifæri til að brúa bilið enn frekar. Heimamenn gengu þá á lagið og kláruðu leikinn með góðum sóknarleik síðustu mínúturnar. Þess ber þó að geta að fjórir leikmenn - Helgi Már Magnússon, Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Martin Hermannsson - KR fengu fimm villur í kvöld sem reyndist þeim dýrkeypt. Robert Diggs og Guðmundur Jónsson voru stigahæstir í liði Þórs en Benjamin Smith skilaði einnig góðum tölum. Hjá KR var þjálfarinn Helgi Már atkvæðamestur en Brynjar Þór og Martin voru ekki langt undan.Þór Þ.-KR 102-88 (26-30, 27-16, 27-25, 22-17)Þór Þ.: Robert Diggs 20/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 19, Benjamin Curtis Smith 14/6 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 13/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5, Vilhjálmur Atli Björnsson 1.KR: Helgi Már Magnússon 20/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Martin Hermannsson 16, Finnur Atli Magnusson 12/6 fráköst, Danero Thomas 8/4 fráköst, Kristófer Acox 6/7 fráköst, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Keagan Bell 2, Jón Orri Kristjánsson 2, Darri Freyr Atlason 1.. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann í kvöld góðan sigur á KR, 102-88, í frestuðum leik í Domino's-deild karla. Jafnræði var með liðunum framan af en Þór náði ágætri forystu í lok annars leikhluta. Staðan í hálfleik var 53-46, heimamönnum í vil. Þór hélt undirtökunum allan seinni hálfleikinn. KR náði þó að minnka muninn í sjö stig, 82-75, þegar tæpar átta mínútur voru eftir og fékk nokkur tækifæri til að brúa bilið enn frekar. Heimamenn gengu þá á lagið og kláruðu leikinn með góðum sóknarleik síðustu mínúturnar. Þess ber þó að geta að fjórir leikmenn - Helgi Már Magnússon, Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Martin Hermannsson - KR fengu fimm villur í kvöld sem reyndist þeim dýrkeypt. Robert Diggs og Guðmundur Jónsson voru stigahæstir í liði Þórs en Benjamin Smith skilaði einnig góðum tölum. Hjá KR var þjálfarinn Helgi Már atkvæðamestur en Brynjar Þór og Martin voru ekki langt undan.Þór Þ.-KR 102-88 (26-30, 27-16, 27-25, 22-17)Þór Þ.: Robert Diggs 20/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 19, Benjamin Curtis Smith 14/6 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 13/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5, Vilhjálmur Atli Björnsson 1.KR: Helgi Már Magnússon 20/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Martin Hermannsson 16, Finnur Atli Magnusson 12/6 fráköst, Danero Thomas 8/4 fráköst, Kristófer Acox 6/7 fráköst, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Keagan Bell 2, Jón Orri Kristjánsson 2, Darri Freyr Atlason 1..
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti