Njarðvík vann í framlengingu | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2012 18:34 Lele Hardy í leik með Njarðvík. Mynd/Daníel Fjölnir fór illa að ráði sínu þegar að liðið tapaði fyrir Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur á útivelli, 95-94, í framlengdum leik. Fjölnir komst á vítalínuna þegar tvær sekúndur voru eftir en Bergdís Ragnarsdóttir klikkaði á báðum vítaköstunum. Njarðvík tryggði sér framlengingu með þriggja stiga körfu í blálok fjórða leikhluta. Sara Dögg Margeirsdóttir setti skotið mikilvæga niður á ögurstundu en þetta voru hennar einu stig í leiknum. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn en liðin skiptust ellefu sinnum á að vera í forystu í leiknum. Fjölnir var þó með tíu stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst en Njarðvík svaraði fyrir sig með 12-2 spretti á rúmlega tveggja mínútna kafla. Kanarnir áttu stórleik í báðum liðum. Hjá Njarðvík var Lele Hardy með 44 stig, 22 fráköst, átta stolna bolta og fimm stoðsendingar. Britney Jones var með þrefalda tvennu fyrir Fjölni - 46 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Bergdís átti líka góðan leik fyrir Fjölni en hún var með nítján stig og fjórtán fráköst. Grindavík vann svo góðan sigur á KR, 80-60, í fyrsta leik Guðmundar Bragasonar með liðið. Þá vann Snæfell risastóran sigur á Val, 88-54, og svaraði þar með fyrir tapið gegn KR í síðustu umferð. Keflavík vann Hauka og er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Snæfell er í öðru sæti með tólf stig. Valur og KR koma næst með tíu stig. Í neðri hluta deildarinnar eru Njarðvíkingar í fimmta sætinu með sex stig - Haukar og Grindavík eru með fjögur og Fjölnir í neðsta sætinu með tvö stig.Úrslit dagsins:Grindavík-KR 80-60 (27-6, 19-16, 15-23, 19-15)Grindavík: Crystal Smith 24/6 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 20/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 20/14 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst.KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/10 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/6 fráköst, Patechia Hartman 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Haukar 82-68 (19-6, 22-19, 20-22, 21-21)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 19/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 15/11 fráköst/4 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 3.Haukar: Siarre Evans 25/22 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 22/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 4.Njarðvík-Fjölnir 95-94 (28-26, 20-22, 13-21, 26-18, 8-7)Njarðvík: Lele Hardy 44/22 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Eyrún Líf Sigurðardóttir 17, Salbjörg Sævarsdóttir 16/12 fráköst/4 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 3/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 3.Fjölnir: Britney Jones 46/13 fráköst/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 15/7 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/4 fráköst.Snæfell-Valur 88-54 (32-16, 26-13, 12-16, 18-9)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 23/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 19, Kieraah Marlow 16/16 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Rósa Indriðadóttir 7/5 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 5/5 fráköst.Valur: Alberta Auguste 18/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Fjölnir fór illa að ráði sínu þegar að liðið tapaði fyrir Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur á útivelli, 95-94, í framlengdum leik. Fjölnir komst á vítalínuna þegar tvær sekúndur voru eftir en Bergdís Ragnarsdóttir klikkaði á báðum vítaköstunum. Njarðvík tryggði sér framlengingu með þriggja stiga körfu í blálok fjórða leikhluta. Sara Dögg Margeirsdóttir setti skotið mikilvæga niður á ögurstundu en þetta voru hennar einu stig í leiknum. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn en liðin skiptust ellefu sinnum á að vera í forystu í leiknum. Fjölnir var þó með tíu stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst en Njarðvík svaraði fyrir sig með 12-2 spretti á rúmlega tveggja mínútna kafla. Kanarnir áttu stórleik í báðum liðum. Hjá Njarðvík var Lele Hardy með 44 stig, 22 fráköst, átta stolna bolta og fimm stoðsendingar. Britney Jones var með þrefalda tvennu fyrir Fjölni - 46 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Bergdís átti líka góðan leik fyrir Fjölni en hún var með nítján stig og fjórtán fráköst. Grindavík vann svo góðan sigur á KR, 80-60, í fyrsta leik Guðmundar Bragasonar með liðið. Þá vann Snæfell risastóran sigur á Val, 88-54, og svaraði þar með fyrir tapið gegn KR í síðustu umferð. Keflavík vann Hauka og er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Snæfell er í öðru sæti með tólf stig. Valur og KR koma næst með tíu stig. Í neðri hluta deildarinnar eru Njarðvíkingar í fimmta sætinu með sex stig - Haukar og Grindavík eru með fjögur og Fjölnir í neðsta sætinu með tvö stig.Úrslit dagsins:Grindavík-KR 80-60 (27-6, 19-16, 15-23, 19-15)Grindavík: Crystal Smith 24/6 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 20/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 20/14 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst.KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/10 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/6 fráköst, Patechia Hartman 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Haukar 82-68 (19-6, 22-19, 20-22, 21-21)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 19/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 15/11 fráköst/4 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 3.Haukar: Siarre Evans 25/22 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 22/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 4.Njarðvík-Fjölnir 95-94 (28-26, 20-22, 13-21, 26-18, 8-7)Njarðvík: Lele Hardy 44/22 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Eyrún Líf Sigurðardóttir 17, Salbjörg Sævarsdóttir 16/12 fráköst/4 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 3/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 3.Fjölnir: Britney Jones 46/13 fráköst/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 15/7 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/4 fráköst.Snæfell-Valur 88-54 (32-16, 26-13, 12-16, 18-9)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 23/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 19, Kieraah Marlow 16/16 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Rósa Indriðadóttir 7/5 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 5/5 fráköst.Valur: Alberta Auguste 18/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira