Ricky Hatton leggur hanskana á hilluna eftir slæmt tap SÁP skrifar 25. nóvember 2012 20:30 Ricky Hatton eftir að bardaginn var stöðvaður í gær. Getty Images Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta." Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta."
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira