Nýtt upphaf 21. desember 21. nóvember 2012 15:27 Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans. Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram." Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Dagsetningin 21. desember árið 2012 er mörgum hugleikin. Síðustu áratugi hefur umræðan um þennan tiltekna föstudag fyrir jól einkennst af hugmyndum um endalok alls, heimsenda. Ekki eru þó allir sammála þessum hugmyndum og kjósa þess í stað að líta á þessa stund sem nýtt upphaf. „Í orkunni felast tækifæri," segir Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálarrannsóknarskólans en hann telur mikla orku vera bundna við þessa tilteknu dagsetningu. „Fyrst og fremst er þetta áminning um að endurskoða stöðu okkur." Magnús segir það vera miður að oftúlkun hafi einkennt umræðuna um þessa aldagömlu dagsetningu. Hann bendir á að Mayar hafi litið á þessa stund sem nýtt upphaf og að við sem upplifum þessi tímamót núna ættum að gera slíkt hið saman. „Nýr tími gengur hér í garð, með nýrri orku," segir Magnús. „Þannig er þetta áskorun til okkar. Við verðum að vera vakandi og nýta þessa orku í námi, vinnu og á öðrum sviðum lífsins." Þá segir Magnús að dagsetningin sé að mörgu leyti svipuð og nýárið sem við fögnum. „Þetta er tækifæri til lað stíga á stokk, ganga frá okkar málum og halda áfram."
Jólafréttir Tengdar fréttir Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Niðurtalning í heimsenda hafin Nú nálgast 21. desember óðfluga. Á þessum degi mun eitt af dagatölum Maya taka enda og eru margir sannfærðir um að tilvist mannsins muni þá taka stórfelldum breytingum. 21. nóvember 2012 14:14