Keflavík, Stjarnan og Snæfell áfram | Myndir úr Vesturbænum Guðmundur Marinó Ingvarsdóttir skrifar 2. desember 2012 21:21 Mynd/Daníel Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Keflavík, Stjarnan, Snæfell og Haukar eru komin í sextán liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir leiki kvöldsins í 32ja liða úrslitum. Þrjú úrvalsdeildarlið féllu úr leik, Skallagrímur, KR og Tindastóll féllu úr leik. Stjarnan sigraði Skallagrím 84-78 í sveiflukenndum leik í Garðabæ. Stjarnan var tíu stigum yfir í hálfleik 47-37 en Skallagrímur var þremur stigum yfir fyrir fjórða leikhluta 64-61. Stjarnan skellti í lás í fjórð leikhluta og tryggði sér sigur í leiknum.Stjarnan-Skallagrímur 84-78 (18-18, 29-19, 14-27, 23-14)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 18/8 fráköst, Brian Mills 17/6 fráköst, Jovan Zdravevski 16/5 stoðsendingar, Justin Shouse 15/6 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 6, Kjartan Atli Kjartansson 3, Fannar Freyr Helgason 2/10 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.Skallagrímur: Carlos Medlock 28/9 fráköst, Haminn Quaintance 28/10 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9, Davíð Ásgeirsson 6, Orri Jónsson 4/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 2/10 fráköst, Sigmar Egilsson 1, Atli Aðalsteinsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Andrés Kristjánsson 0. Keflavík heldur áfram á sigurbraut og gerði góða ferð í DHL-höllina þar sem liðið lagði KR 77-71. Keflavík var 36-34 yfir í hálfleik og var jafnan með yfirhöndina þó KR hafi aldrei verið langt undan í þessum spennandi leik.KR-Keflavík 71-77 (20-16, 14-21, 16-18, 21-22)KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Martin Hermannsson 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 13/6 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnusson 10/5 fráköst, Kristófer Acox 10/6 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Sveinn Blöndal 2, Darri Freyr Atlason 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Keagan Bell 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0.Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Michael Craion 16/9 fráköst/4 varin skot, Darrel Keith Lewis 11/8 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Stephen Mc Dowell 4/6 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Þór Skúlason 0. Stórkostlegur fjórði leikhluti lagði gruninn að örggum sigri Snæfells á Tindstól 67-82. Tindastóll skoraði aðeins níu stig í fjórða leikhluta á meðan Snæfell skoraði 24 en jafnt var þegar fjórði leikhluti hófst 58-58.Tindastóll-Snæfell 67-82 (16-21, 20-13, 22-24, 9-24)Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 26/4 fráköst, George Valentine 21/10 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 8, Helgi Rafn Viggósson 6/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Friðrik Hreinsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Sigtryggur Arnar Björnsson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Drew Gibson 0/4 fráköst/8 stoðsendingar.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Jay Threatt 7/8 fráköst/7 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Ólafur Torfason 3, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira