Lyfjaefna ekki getið á umbúðum 26. janúar 2012 06:30 Bönnuð efni Tíu vörur eru á lista bannaðra fæðubótarefna og vara sem auka eiga kyngetu karla. Mörg fæðubótarefni sem markaðssett eru sem kynörvandi eða sem lausn við risvanda karla eru bönnuð hér á landi vegna þess að þau innihalda lyfjaefni sem ekki er getið á umbúðum. Matvælastofnun (MAST) vekur á vef sínum athygli á nýjum upplýsingum frá spænsku lyfjastofnuninni um vörur af þessum toga sem allar reyndust innihalda virk lyfjaefni. Í flestum tilfellum var um að ræða efnin tadalafil, sildenafil eða sildenafil hliðstæður án þess að efnanna væri getið á umbúðum varanna. „Ein varanna innihélt lyfjaefnið Phentolamine sem meðal annars hefur verið notað við getuleysi," segir á vef MAST, en samkvæmt innihaldslýsingum áttu vörurnar að innihalda mismunandi blöndur af jurtum. Lyfjaefni þau sem fundust í fæðubótarefnunum ætti aldrei að nota nema í samráði við lækni, segir MAST, þar sem þau geti verið skaðleg heilsu séu þau ekki notuð á réttan hátt. „Vara/fæðubótarefni sem innihalda þessi lyfjaefni teljast hættuleg matvæli, sérstaklega þegar efnanna er ekki getið á umbúðum varanna." Ekki er vitað til þess að efnin hafi verið hér í sölu en eftirlit með fæðubótarefnum er í höndum heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. „Hins vegar eru vörurnar allar eða hafa verið til sölu í póstverslun í gegnum internetið," bendir MAST á og hvetur fólk til að kaupa hvorki vörurnar né neyta þeirra. - óká Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Mörg fæðubótarefni sem markaðssett eru sem kynörvandi eða sem lausn við risvanda karla eru bönnuð hér á landi vegna þess að þau innihalda lyfjaefni sem ekki er getið á umbúðum. Matvælastofnun (MAST) vekur á vef sínum athygli á nýjum upplýsingum frá spænsku lyfjastofnuninni um vörur af þessum toga sem allar reyndust innihalda virk lyfjaefni. Í flestum tilfellum var um að ræða efnin tadalafil, sildenafil eða sildenafil hliðstæður án þess að efnanna væri getið á umbúðum varanna. „Ein varanna innihélt lyfjaefnið Phentolamine sem meðal annars hefur verið notað við getuleysi," segir á vef MAST, en samkvæmt innihaldslýsingum áttu vörurnar að innihalda mismunandi blöndur af jurtum. Lyfjaefni þau sem fundust í fæðubótarefnunum ætti aldrei að nota nema í samráði við lækni, segir MAST, þar sem þau geti verið skaðleg heilsu séu þau ekki notuð á réttan hátt. „Vara/fæðubótarefni sem innihalda þessi lyfjaefni teljast hættuleg matvæli, sérstaklega þegar efnanna er ekki getið á umbúðum varanna." Ekki er vitað til þess að efnin hafi verið hér í sölu en eftirlit með fæðubótarefnum er í höndum heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. „Hins vegar eru vörurnar allar eða hafa verið til sölu í póstverslun í gegnum internetið," bendir MAST á og hvetur fólk til að kaupa hvorki vörurnar né neyta þeirra. - óká
Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira