Vilja að Rússar styðji vopnahlé í Sýrlandi 20. mars 2012 02:00 skemmdir á húsum Hús skemmdust í átökum í Damaskus aðfaranótt mánudags, í hverfi þar sem sendiráð og stjórnarbyggingar eru og starfsfólk þeirra býr. nordicphotos/afp Rauði krossinn hefur beðið Rússa um að hafa milligöngu um tveggja tíma vopnahlé daglega í Sýrlandi. Talsmenn Rauða krossins segja Rússa hafa tekið vel í málið. Rauði krossinn hefur ekki fengið leyfi frá stjórnvöldum í Sýrlandi til þess að fara með hjálpargögn á öll stríðshrjáð svæði í landinu. Þau hafa ekki heldur samþykkt tveggja tíma vopnahléið sem Rauði krossinn leggur til. Rússar eru hins vegar meðal fárra bandamanna stjórnvalda í Sýrlandi og er talið að þeir geti haft áhrif. Tíminn yrði notaður til að koma hjálpargögnum til bágstaddra. Hörð átök brutust út í höfuðborginni Damaskus aðfaranótt gærdagsins og heyrðist í handsprengjum og hríðskotabyssum að sögn íbúa. Átökin voru í grennd við höfuðstöðvar öryggislögreglunnar og hefur það ekki gerst áður. Öflug bílasprengja sprakk í borginni Aleppo á sunnudag og varð að minnsta kosti þremur að bana. Daginn áður höfðu sprengingar valdið manntjóni í höfuðborginni. Stjórnvöld segja uppreisnarmenn bera ábyrgð á sprengjunum. Uppreisnarmenn saka hins vegar stjórnvöld um að setja sprengjuárásirnar á svið til að draga úr trúverðugleika uppreisnarinnar. - þeb Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Sjá meira
Rauði krossinn hefur beðið Rússa um að hafa milligöngu um tveggja tíma vopnahlé daglega í Sýrlandi. Talsmenn Rauða krossins segja Rússa hafa tekið vel í málið. Rauði krossinn hefur ekki fengið leyfi frá stjórnvöldum í Sýrlandi til þess að fara með hjálpargögn á öll stríðshrjáð svæði í landinu. Þau hafa ekki heldur samþykkt tveggja tíma vopnahléið sem Rauði krossinn leggur til. Rússar eru hins vegar meðal fárra bandamanna stjórnvalda í Sýrlandi og er talið að þeir geti haft áhrif. Tíminn yrði notaður til að koma hjálpargögnum til bágstaddra. Hörð átök brutust út í höfuðborginni Damaskus aðfaranótt gærdagsins og heyrðist í handsprengjum og hríðskotabyssum að sögn íbúa. Átökin voru í grennd við höfuðstöðvar öryggislögreglunnar og hefur það ekki gerst áður. Öflug bílasprengja sprakk í borginni Aleppo á sunnudag og varð að minnsta kosti þremur að bana. Daginn áður höfðu sprengingar valdið manntjóni í höfuðborginni. Stjórnvöld segja uppreisnarmenn bera ábyrgð á sprengjunum. Uppreisnarmenn saka hins vegar stjórnvöld um að setja sprengjuárásirnar á svið til að draga úr trúverðugleika uppreisnarinnar. - þeb
Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Fleiri fréttir Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Sjá meira