Búist við 10 til 15 þúsund gestum í Víðidal 25. júní 2012 04:00 Gestir Landsmóts hestamanna voru í óða önn að koma sér fyrir í Víðidalnum þegar ljósmyndara Fréttablaðsins kíkti við síðdegis í gær. Fréttablaðið/Anton Landsmót hestamanna hefst í dag en í ár fer mótið fram í Víðidal í Reykjavík. Mikill viðbúnaður hefur verið í dalnum í aðdraganda mótsins en búist er við 10 til 15 þúsund gestum. "Hér er mikil eftirvænting og allir á fullu að hjálpast að við að gera Víðidalinn sem hátíðlegastan. Það er lagt mikið í skreytingar en öll aðstaða hér er til fyrirmyndar og nóg af plássi fyrir áhorfendur, keppendur og hross," segir Hilda Karen Garðarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Landsmóts. Í gær var svokölluð hópreið sex félaga á höfuðborgarsvæðinu á Landsmót en hátt í 200 knapar tóku þátt í henni. Tilgangurinn er að halda í gamlar hefðir landsmótsins. Um 1.000 hross verða á landsmótinu í ár og eru knaparnir á öllum aldri, frá sjö ára upp í sjötugt. Mótið hefst klukkan 8 í dag en sjálf setningarathöfnin verður ekki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er forkeppnum lokið og úrslitin hefjast. Mótinu lýkur síðan sunnudaginn 1. júlí með verðlaunaafhendingu. Hilda Karen vill beina því til gesta að takmarka bílaumferð um Víðidalinn á meðan á mótinu stendur og reyna frekar að koma fótgangandi, á hjóli eða notast við almenningssamgöngur. Strætó hefur útbúið sérstaka akstursleið frá Lækjartorgi í Víðidal á meðan mótið stendur yfir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á strætó.is.- áp Scroll-Landsmot Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Landsmót hestamanna hefst í dag en í ár fer mótið fram í Víðidal í Reykjavík. Mikill viðbúnaður hefur verið í dalnum í aðdraganda mótsins en búist er við 10 til 15 þúsund gestum. "Hér er mikil eftirvænting og allir á fullu að hjálpast að við að gera Víðidalinn sem hátíðlegastan. Það er lagt mikið í skreytingar en öll aðstaða hér er til fyrirmyndar og nóg af plássi fyrir áhorfendur, keppendur og hross," segir Hilda Karen Garðarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Landsmóts. Í gær var svokölluð hópreið sex félaga á höfuðborgarsvæðinu á Landsmót en hátt í 200 knapar tóku þátt í henni. Tilgangurinn er að halda í gamlar hefðir landsmótsins. Um 1.000 hross verða á landsmótinu í ár og eru knaparnir á öllum aldri, frá sjö ára upp í sjötugt. Mótið hefst klukkan 8 í dag en sjálf setningarathöfnin verður ekki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er forkeppnum lokið og úrslitin hefjast. Mótinu lýkur síðan sunnudaginn 1. júlí með verðlaunaafhendingu. Hilda Karen vill beina því til gesta að takmarka bílaumferð um Víðidalinn á meðan á mótinu stendur og reyna frekar að koma fótgangandi, á hjóli eða notast við almenningssamgöngur. Strætó hefur útbúið sérstaka akstursleið frá Lækjartorgi í Víðidal á meðan mótið stendur yfir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á strætó.is.- áp
Scroll-Landsmot Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira