Björgólfur Thor fær ekki að breyta húsinu 11. júlí 2012 04:00 Friðað Húsið er talið sýna merki um bestu iðnkunnáttu á Íslandi þegar það reis árið 1907. Fréttablaðið/arnþór Húsið við Fríkirkjuveg 11 í Reykjavík hefur nú verið friðað að öllu leyti. Mennta- og menningarmálaráðherra friðaði á mánudag innra byrði hússins að tillögu Húsafriðunarnefndar. Ytra byrðið var friðað 25. apríl 1978. Þegar húsið var reist árið 1907 þótti það glæsilegasta íbúðarhús á Íslandi. Í því voru raf- og vatnslagnir sem þóttu nýlunda á þeim tíma. Það var athafnamaðurinn Thor Jensen sem fékk Einar Erlendsson arkitekt til að teikna það fyrir sig. Innra byrðið er talið bera vitni um bestu iðnkunnáttu þess tíma sem það reis, hvort sem um er að ræða smíði eða málun. Björgólfur Thor Björgólfsson á húsið í dag. Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs, segir að áform hans hafi legið fyrir síðan hann eignaðist húsið. „Þegar hann keypti húsið var lagt upp með að hafa íbúð á efri hæðinni og sýningar- og veislusali á neðri hæð. Þar yrði einnig eldhúsi og snyrtiaðstöðu komið fyrir." Ragnhildur bendir á að húsið sé í mikilli niðurníðslu og að ekki sé búandi í því eins og er. „Það sem stóð í húsafriðunarnefnd var að það átti að flytja stiga. Þó að Björgólfur Thor byðist til þess að færa allt í upphaflegt horf ef og þegar hann seldi var ekki tekið mark á því." „Það þarf að endurhugsa þetta allt núna," segir Ragnhildur. „Það hefur verið ljóst síðan 2007 hvað hann ætlaði að gera með húsið."- bþh Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira
Húsið við Fríkirkjuveg 11 í Reykjavík hefur nú verið friðað að öllu leyti. Mennta- og menningarmálaráðherra friðaði á mánudag innra byrði hússins að tillögu Húsafriðunarnefndar. Ytra byrðið var friðað 25. apríl 1978. Þegar húsið var reist árið 1907 þótti það glæsilegasta íbúðarhús á Íslandi. Í því voru raf- og vatnslagnir sem þóttu nýlunda á þeim tíma. Það var athafnamaðurinn Thor Jensen sem fékk Einar Erlendsson arkitekt til að teikna það fyrir sig. Innra byrðið er talið bera vitni um bestu iðnkunnáttu þess tíma sem það reis, hvort sem um er að ræða smíði eða málun. Björgólfur Thor Björgólfsson á húsið í dag. Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs, segir að áform hans hafi legið fyrir síðan hann eignaðist húsið. „Þegar hann keypti húsið var lagt upp með að hafa íbúð á efri hæðinni og sýningar- og veislusali á neðri hæð. Þar yrði einnig eldhúsi og snyrtiaðstöðu komið fyrir." Ragnhildur bendir á að húsið sé í mikilli niðurníðslu og að ekki sé búandi í því eins og er. „Það sem stóð í húsafriðunarnefnd var að það átti að flytja stiga. Þó að Björgólfur Thor byðist til þess að færa allt í upphaflegt horf ef og þegar hann seldi var ekki tekið mark á því." „Það þarf að endurhugsa þetta allt núna," segir Ragnhildur. „Það hefur verið ljóst síðan 2007 hvað hann ætlaði að gera með húsið."- bþh
Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Sjá meira