Kossaflens í eins kílós kókaínmáli 31. ágúst 2012 08:30 Úr dómssal Parið ýmist neitaði eða játaði sök eftir ákæruliðum. Par sem ákært er fyrir að skipuleggja innflutning á tæpu kílói af kókaíni til landsins í þremur hlutum játaði hluta sakarinnar við þingfestingu ákærunnar í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Miklir fagnaðarfundir urðu með parinu þegar það náði saman í dómsalnum og kysstist það innilega og ítrekað á meðan beðið var eftir dómaranum. Konan situr í varðhaldi í Kvennafangelsinu í Kópavogi en manninum var nýverið sleppt úr varðhaldi og hann úrskurðaður í farbann. Konan, Giovanna Soffía Gabríella Spanó, játaði að hafa fengið móður sína til að flytja hingað 570 grömm af kókaíni sem falið var í ferðatösku. Móðirin er ekki ákærð í málinu. Konan neitar aftur á móti að bera ábyrgð á innflutningi á 350 grömmum af kókaíni frá Spáni og tilraun til að smygla 140 grömmum frá Danmörku. Maðurinn, Magnús Björn Haraldsson, játar sök í síðastnefnda liðnum en neitar hinum tveimur. Burðardýrin í Spánarmálinu mættu ekki í héraðsdóm í gær. Steinar Aubertsson, sem var eftirlýstur vegna málsins og var handtekinn í Hollandi fyrir tveimur vikum, er væntanlegur til landsins á næstunni. Búist er við að þá verði gefin út framhaldsákæra á hendur honum og honum þannig bætt inn í málið. - sh Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Par sem ákært er fyrir að skipuleggja innflutning á tæpu kílói af kókaíni til landsins í þremur hlutum játaði hluta sakarinnar við þingfestingu ákærunnar í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Miklir fagnaðarfundir urðu með parinu þegar það náði saman í dómsalnum og kysstist það innilega og ítrekað á meðan beðið var eftir dómaranum. Konan situr í varðhaldi í Kvennafangelsinu í Kópavogi en manninum var nýverið sleppt úr varðhaldi og hann úrskurðaður í farbann. Konan, Giovanna Soffía Gabríella Spanó, játaði að hafa fengið móður sína til að flytja hingað 570 grömm af kókaíni sem falið var í ferðatösku. Móðirin er ekki ákærð í málinu. Konan neitar aftur á móti að bera ábyrgð á innflutningi á 350 grömmum af kókaíni frá Spáni og tilraun til að smygla 140 grömmum frá Danmörku. Maðurinn, Magnús Björn Haraldsson, játar sök í síðastnefnda liðnum en neitar hinum tveimur. Burðardýrin í Spánarmálinu mættu ekki í héraðsdóm í gær. Steinar Aubertsson, sem var eftirlýstur vegna málsins og var handtekinn í Hollandi fyrir tveimur vikum, er væntanlegur til landsins á næstunni. Búist er við að þá verði gefin út framhaldsákæra á hendur honum og honum þannig bætt inn í málið. - sh
Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira