Sparneytinn ofurbíll 9. febrúar 2013 14:30 Kemst í 300, er 3,5 sekúndur í hundraðið en eyðir 4 lítrum. Það er ekki þekktur bílasmiður sem stendur að þessum sportbíl, sem ólíkt þeim flestum teigar ekki í sig eldsneytið heldur eyðir einungis 4 lítrum á hundraðið. Það er breska fyrirtækið Bristol sem smíðar þennan tvinnbíl sem kemst í hundraðið á 3,5 sekúndum og hefur 300 kílómetra hámarkshraða, þrátt fyrir svo litla eyðslu. Afl bílsins er 362 hestöfl sem öll koma frá lithium ion rafgeymum sem hlaðnir eru af Rotary-vél. Bíllinn er fjórhjóladrifinn. Nokkuð er í fjöldaframleiðslu bílsins þar sem hann er enn í prófunum og frekari þróun. Ef allar ofannefndar tölur eru réttar og bíllinn verður ekki ofurdýr er þarna sannarlega spennandi kostur á ferð….mikilli ferð! Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent
Kemst í 300, er 3,5 sekúndur í hundraðið en eyðir 4 lítrum. Það er ekki þekktur bílasmiður sem stendur að þessum sportbíl, sem ólíkt þeim flestum teigar ekki í sig eldsneytið heldur eyðir einungis 4 lítrum á hundraðið. Það er breska fyrirtækið Bristol sem smíðar þennan tvinnbíl sem kemst í hundraðið á 3,5 sekúndum og hefur 300 kílómetra hámarkshraða, þrátt fyrir svo litla eyðslu. Afl bílsins er 362 hestöfl sem öll koma frá lithium ion rafgeymum sem hlaðnir eru af Rotary-vél. Bíllinn er fjórhjóladrifinn. Nokkuð er í fjöldaframleiðslu bílsins þar sem hann er enn í prófunum og frekari þróun. Ef allar ofannefndar tölur eru réttar og bíllinn verður ekki ofurdýr er þarna sannarlega spennandi kostur á ferð….mikilli ferð!
Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent