Svanakjólinn enn í fersku minni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2013 09:30 Marjan Pejoski svanakjóllinn sem íslenska söngkonan Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2001 mun seint renna fólki úr minni. Þessi margómaði kjóll skýtur alltaf upp kollinum um þetta leiti árs, en í Óskarsverðlaunaumræðunni eru tískumiðlar og slúðursíður duglegar við að rifja upp minnistæða Óskarskjóla í gegnum tíðina. Svanakjóllinn er nær undantekningalaust sá sem fyrst er talað um í þessu samhengi.Virtir aðilar í tískuheiminum hafa haft orð á því að kjóllinn umtalaði, sem af mörgum hefur verið talinn sá ljótasti í sögu Óskarsins, sé nú orðinn sá allra frægasti frá upphafi. Þó að Björk hafi ekki farið heim með styttuna það árið þá tókst henni svo sannarlega að láta muna eftir sér og svanakjóllinn er orðin algjör klassík í tískusögunni.Umfjöllun um kjólinn þetta árið má meðal annars sjá hér og hér. Björk Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Marjan Pejoski svanakjóllinn sem íslenska söngkonan Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2001 mun seint renna fólki úr minni. Þessi margómaði kjóll skýtur alltaf upp kollinum um þetta leiti árs, en í Óskarsverðlaunaumræðunni eru tískumiðlar og slúðursíður duglegar við að rifja upp minnistæða Óskarskjóla í gegnum tíðina. Svanakjóllinn er nær undantekningalaust sá sem fyrst er talað um í þessu samhengi.Virtir aðilar í tískuheiminum hafa haft orð á því að kjóllinn umtalaði, sem af mörgum hefur verið talinn sá ljótasti í sögu Óskarsins, sé nú orðinn sá allra frægasti frá upphafi. Þó að Björk hafi ekki farið heim með styttuna það árið þá tókst henni svo sannarlega að láta muna eftir sér og svanakjóllinn er orðin algjör klassík í tískusögunni.Umfjöllun um kjólinn þetta árið má meðal annars sjá hér og hér.
Björk Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira