Audi A3 e-tron eyðir 1,3 lítrum 23. febrúar 2013 18:00 Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent
Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent