Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen 18. mars 2013 12:39 Bryggjuhylur í Tinnu. Mynd/Strengir Á undanförnum árum hefur Breiðdalsá skartað frábærum veiðitölum í kjölfar uppbyggingar Þrastar Elliðsonar og hans fólks. Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiðivísir vill deila þessari kynningu með veiðimönnum, þó ekki væri fyrir annað en myndirnar sem fylgja kynningu Nils.Kynninguna má finna hér.Hér má jafnframt nálgast upplýsingar um laus veiðileyfi á veiðisvæðum Strengja: Hrútafjarðará, Breiðdalsá, Minnivallalæk og Jöklu [email protected] Stangveiði Mest lesið Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði
Á undanförnum árum hefur Breiðdalsá skartað frábærum veiðitölum í kjölfar uppbyggingar Þrastar Elliðsonar og hans fólks. Á heimasíðu Strengja má nú finna kynningu á ánni frá hinum þekkta veiðimanni Nils Jörgensen, sem veiddi í Breiðdalsá í fyrsta sinn síðastliðið sumar og segist hann gjörsamlega heillaður af ánni og umhverfi hennar. Veiðivísir vill deila þessari kynningu með veiðimönnum, þó ekki væri fyrir annað en myndirnar sem fylgja kynningu Nils.Kynninguna má finna hér.Hér má jafnframt nálgast upplýsingar um laus veiðileyfi á veiðisvæðum Strengja: Hrútafjarðará, Breiðdalsá, Minnivallalæk og Jöklu [email protected]
Stangveiði Mest lesið Þrjár vikur í rjúpnaveiðina Veiði Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Blanda komin í 3561 lax Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Frábær endasprettur í Stóru Laxá Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Veiðivötn: 19. 647 silungar veiddust á stöng Veiði