Helgarmaturinn - Alvöru quesadillas 15. mars 2013 11:45 Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur. Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati. Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
Halla Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsu-fræðingur, byrjar helgina stundum á þessum bragðgóða rétti. Alvöru quesadillas 8 tortillakökur, grófar 2 kjúklingabringur, steiktar eða grillaðar 2 rauðlaukar 3 hvítlauksgeirar 3 paprikur 1 stór kúrbítur Ólífuolía til að steikja upp úr 1 dl sýrður rjómi 2 stk. tómatar Jalapeño ef vill Ostur ef vill Skerið rauðlaukinn í sneiðar og hvítlaukinn smátt og steikið upp úr ólífuolíu á pönnu. Skellið síðan niðurskorinni papriku, sveppum og kúrbít á pönnuna og steikið í um 4 mín. Kryddið með sjávarsalti og pipar. Gvakamole – geggjað 3 msk. sítrónusafi 1 lítill skalottlaukur 1 niðurskorinn hvítlaukur 3 avókadó, steinhreinsuð og afhýdd ¼ búnt ferskt kóríander Fyrstu fjórum innihaldsefnunum skellt í blandara og blandað létt saman til að fá laukinn fínskorinn, afganginum síðan bætt við og blandað vel saman. Hitið tortillu á pönnu og smyrjið með sýrðum rjóma og setjið steikta grænmetið ofan á ásamt kjúklingnum. Skerið tómata í sneiðar og bætið þeim ásamt jalapeño ofan á grænmetið ásamt gvakamole „to die for" og osti. Lokið með annarri tortillu og snúið á hina hliðina til að bræða ostinn og brúna. Borið fram með gvakamole „to die for", sýrðum rjóma og klettasalati.
Partýréttir Uppskriftir Vefjur Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið