Fjórir eftir í kjöri á bíl ársins Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2013 00:01 Porsche Boxter er einn þeirra fjögurra bíla sem eftir eru í kjörinu Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Í upphafi bílasýningarinnar sem nú stendur yfir í Genf var tilkynnt um bíl ársins í Evrópu, Volkswagen Golf. En á bílasýningunni sem hefst brátt í New York verður tilkynnt um hvaða bíll krýndur verður sem bíll ársins í heiminum. Bílarnir fjórir sem nú bítast um titilinn eru Volkswagen Golf, Porsche Boxter/Cayman, Toyota GT86/Subaru BRZ og Mercedes Benz A-Class, sem valinn var bíll ársins á Íslandi sl. haust. Það kemur í hlut 66 bílablaðamann frá 23 löndum að velja bíl ársins. Í sportbílaflokknum standa aðeins þrír bílar eftir, áðurupptaldir Toyota GT86/Subaru BRZ og Porsche Boxter/Cayman, auk Ferrari F12 Berlinetta. Verðlaunin fyrir "græna bíl ársins" munu Renault Zoe, Tesla Model S og Volvo V60 Plug-In Hybrid bítast um. Um verðlaun best hannaða bíls ársins keppa Aston Martin Vanquish, Jaguar F-Type og Mazda 6.Golfinn var kjörinn bíll ársins í EvrópuToyota GT86 lenti í öðru sæti í kjöri á bíl ársins í EvrópuMercedes Bez A-Class er einn fjögurra sem bítast um vegtylluna eftirsóttu Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent
Eftir standa Volkswagen Golf, Porsche Boxter, Toyota GT86 og Mercedes Benz A-Class. Í upphafi bílasýningarinnar sem nú stendur yfir í Genf var tilkynnt um bíl ársins í Evrópu, Volkswagen Golf. En á bílasýningunni sem hefst brátt í New York verður tilkynnt um hvaða bíll krýndur verður sem bíll ársins í heiminum. Bílarnir fjórir sem nú bítast um titilinn eru Volkswagen Golf, Porsche Boxter/Cayman, Toyota GT86/Subaru BRZ og Mercedes Benz A-Class, sem valinn var bíll ársins á Íslandi sl. haust. Það kemur í hlut 66 bílablaðamann frá 23 löndum að velja bíl ársins. Í sportbílaflokknum standa aðeins þrír bílar eftir, áðurupptaldir Toyota GT86/Subaru BRZ og Porsche Boxter/Cayman, auk Ferrari F12 Berlinetta. Verðlaunin fyrir "græna bíl ársins" munu Renault Zoe, Tesla Model S og Volvo V60 Plug-In Hybrid bítast um. Um verðlaun best hannaða bíls ársins keppa Aston Martin Vanquish, Jaguar F-Type og Mazda 6.Golfinn var kjörinn bíll ársins í EvrópuToyota GT86 lenti í öðru sæti í kjöri á bíl ársins í EvrópuMercedes Bez A-Class er einn fjögurra sem bítast um vegtylluna eftirsóttu
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent