Silungsveiði í Elliðaánum með ágætum Kristján Hjálmarsson skrifar 7. maí 2013 11:33 Höfðingi úr Höfuðhyl. Jón Mýrdal með vænan fisk sem hann fékk í Höfuðhyl á föstudag. Mynd/gar Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR. Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði „Stórfiskar kafa víða um vatnamótin" Veiði Fékk eftirminnilegasta fiskinn einn uppi í gljúfri Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði I hope I got the right one! Veiði Pálmi Gunnars og félagar leigja Eldvatn Veiði
Silungsveiði í Elliðaánum hefur verið með ágætum undanfarið eftir erfiða byrjun. Urriðinn er farinn að sækja í æti eftir að hlýna fór í veðri, fluguveiðimönnum til mikillar ánægju. Þetta kemur fram á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Tuttugu silungar voru færðir til bókar fyrstu fjóra dagana frá því að veiði hófst, þann 1. maí síðastliðinn. Telja menn að silungurinn sé stærri nú en undanfarin ár. Sama sé uppi á teningnum í Elliðavatni. Nánari upplýsingar má finna á vef SVFR.
Stangveiði Mest lesið Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Hver er besta haustflugan í laxinn? Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði „Stórfiskar kafa víða um vatnamótin" Veiði Fékk eftirminnilegasta fiskinn einn uppi í gljúfri Veiði Laxinn hefur gefið sig í Tungufljóti Veiði Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Veiði I hope I got the right one! Veiði Pálmi Gunnars og félagar leigja Eldvatn Veiði