Vilja lækka leyfilegt áfengismagn í blóði í BNA Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2013 00:01 Skildi hann vera drukkinn þessi? Í Bandaríkjunum kveða lög á um að leyfilegt sé að hafa allt að 0.08 prómill af áfengi í blóði. Nú er lagt til að það verði lækkað í 0,05 prómill. Bent er á að í yfir 100 löndum í 6 heimsálfum er leyfilegt magn 0,05 prómill. Á hverjum klukkutíma í Bandríkjunum deyr einhver af völdum drukkinna ökumanna og fjöldi slasaðra er um 20 talsins á hverjum klukkutíma. Það eru stofnunin „National Transportation Safety Board“ sem fer fram á þessa breytingu og telur að með henni megi fækka dauðaslysum um 1.000 á ári. Ennfremur leggur stofnunin til að lögregla sem víðast verði útbúin næmum áfengismælum sem nema alkohól í lofti í og við bíla, svo þeir séu betur til þess búnir að stöðva för þeirra sem smakkað hafa áfengi áður en þeir valda skaða. Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent
Í Bandaríkjunum kveða lög á um að leyfilegt sé að hafa allt að 0.08 prómill af áfengi í blóði. Nú er lagt til að það verði lækkað í 0,05 prómill. Bent er á að í yfir 100 löndum í 6 heimsálfum er leyfilegt magn 0,05 prómill. Á hverjum klukkutíma í Bandríkjunum deyr einhver af völdum drukkinna ökumanna og fjöldi slasaðra er um 20 talsins á hverjum klukkutíma. Það eru stofnunin „National Transportation Safety Board“ sem fer fram á þessa breytingu og telur að með henni megi fækka dauðaslysum um 1.000 á ári. Ennfremur leggur stofnunin til að lögregla sem víðast verði útbúin næmum áfengismælum sem nema alkohól í lofti í og við bíla, svo þeir séu betur til þess búnir að stöðva för þeirra sem smakkað hafa áfengi áður en þeir valda skaða.
Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent