350 Lamborghini bílar samankomnir Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2013 11:15 Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent