Levi's leikvangurinn fær að hýsa Super Bowl 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2013 18:15 Mynd/NordicPhotos/Getty Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum. NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum.
NFL Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira