Svona á ekki að fella tré Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2013 15:15 Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Þær gerast ekki klaufalegri tilraunirnar við að rífa niður tré með bíl en þessi. Tilraunin gengur útá að beita fyrir sig eldgömlum Buick og keðju sem fest er í tré. Svo stórt er tréð að líklega hefði stærsti skriðdreki ekki ráðið við verkið. Fyrir vikið tekst bíllinn á loft í hvert skipti sem kippt er í tréð, sem hlegið hefði af tiltækinu ef það hefði rödd. Á endanum er bíllinn orðinn svo laskaður að andvirði hans lækkaði úr 500 krónum í 5. Tjónið er því kannski ekki neitt til að gráta yfir, en aðfarirnar þess frekar.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent