Áttavillt andamamma Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2013 14:45 Andamamma, ungarnir og kappakstursbílar Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent
Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent