Maraþonmaðurinn fær þátttökurétt á Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 21:00 Nicolas Mahut Frakkinn Nicolas Mahut er einn þeirra sem fær þátttökurétt á Wimbledon-mótinu í tennis þrátt fyrir að staða hans á heimslista sé ekki nógu góð til að öðlast keppnisrétt. Skipuleggjendur Wimbledon veita nokkrum spilurum þátttökurétt árlega á þeim forsendum að þeir hafa áður vakið athygli eða eru taldir geta aukið áhuga almennings á mótinu. Mahut, sem situr í 224. sæti heimslistans, er þekktur fyrir maraþonleik sinn gegn Bandaríkjamanninum John Isner á mótinu árið 2010. Leikurinn stóð yfir í ellefu klukkustundir og fimm mínútur en Isner hafði sigur 70-68 í fimmta settinu. Guardian hefur tekið saman þá tennismenn og -konur sem fá þátttökurétt á mótinu sem hefst 24. júní.Einliðaleikur karla 1. Matthew Ebden (Ástralía) 2. Kyle Edmund (Bretland) 3. Nicolas Mahut (Frakkland) 4. James Ward (Bretland) 5. Tilkynnt síðar 6. Tilkynnt síðar 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðarEinliðaleikur kvenna 1. Elena Baltacha (Bretland) 2. Anne Keothavong (Bretland) 3. Johanna Konta (Bretland) 4. Tara Moore (Bretland) 5. Samantha Murray (Bretland) 6. Andrea Petkovic (Bretland) 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðar Tennis Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Frakkinn Nicolas Mahut er einn þeirra sem fær þátttökurétt á Wimbledon-mótinu í tennis þrátt fyrir að staða hans á heimslista sé ekki nógu góð til að öðlast keppnisrétt. Skipuleggjendur Wimbledon veita nokkrum spilurum þátttökurétt árlega á þeim forsendum að þeir hafa áður vakið athygli eða eru taldir geta aukið áhuga almennings á mótinu. Mahut, sem situr í 224. sæti heimslistans, er þekktur fyrir maraþonleik sinn gegn Bandaríkjamanninum John Isner á mótinu árið 2010. Leikurinn stóð yfir í ellefu klukkustundir og fimm mínútur en Isner hafði sigur 70-68 í fimmta settinu. Guardian hefur tekið saman þá tennismenn og -konur sem fá þátttökurétt á mótinu sem hefst 24. júní.Einliðaleikur karla 1. Matthew Ebden (Ástralía) 2. Kyle Edmund (Bretland) 3. Nicolas Mahut (Frakkland) 4. James Ward (Bretland) 5. Tilkynnt síðar 6. Tilkynnt síðar 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðarEinliðaleikur kvenna 1. Elena Baltacha (Bretland) 2. Anne Keothavong (Bretland) 3. Johanna Konta (Bretland) 4. Tara Moore (Bretland) 5. Samantha Murray (Bretland) 6. Andrea Petkovic (Bretland) 7. Tilkynnt síðar 8. Tilkynnt síðar
Tennis Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira