Game of Thrones-ferðir til Íslands Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2013 13:54 Welcome to Iceland! Stjarnan úr Game Of Thrones, Kit Harington, á tökustað á Íslandi. Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. Um er að ræða fimm daga ferð þar sem farið verður um söguslóðir þáttanna og tökustaði, sem voru teknir upp að nokkru á Íslandi. Discover the World ætlar að fara með ferðalanga á Vatnajökul og víðar. Þóra Ingvarsdóttir starfar hjá skrifstofunni og hún hefur sett saman þennan ferðapakka. Hún bindur vonir við að fjöldi manna eigi eftir að leggja leið sína til Íslands, gagngert vegna Game of Thrones, en mikill áhugi er á þáttunum á Bretlandseyjum og var 3. seríu að ljúka í sjónvarpi þar. "Írland kom mikið fyrir í Game of Thrones og Írarnir hafa verið í mikilli landkynningu í tengslum við það. Þar sem Ísland var mjög mikilvægur tökustaður í seríunum þá fannst okkur tilvalið að kynna Ísland eitthvað líka og bjóða fólkið að heimsækja staðina sem það hafði séð." Þóra segir þetta til þess að gera nýlega til komið þannig að hún getur ekki sagt til um viðbrögðin. "En með réttri kynningu gæti þetta orðið fyrirtaks landkynning. Það er mikill áhugi á Game of Thrones, þannig að þetta gæti orðið mjög vinsæl ferð," segir Þóra. Ferðir af þessu tagi eru þekktar í ferðaþjónustuiðnaðinum, til dæmis sækir mikill fjöldi fólks Nýja-Sjáland heim gagngert til að skoða hobbitabyggð og fleiri staði sem voru í bakgrunni The Lord of the Ring-myndanna. "Þetta hefur verið stórt þar. Það er þetta sem þeir eru að reyna að gera á Írlandi í tengslum við Game of Thrones." Game of Thrones Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. Um er að ræða fimm daga ferð þar sem farið verður um söguslóðir þáttanna og tökustaði, sem voru teknir upp að nokkru á Íslandi. Discover the World ætlar að fara með ferðalanga á Vatnajökul og víðar. Þóra Ingvarsdóttir starfar hjá skrifstofunni og hún hefur sett saman þennan ferðapakka. Hún bindur vonir við að fjöldi manna eigi eftir að leggja leið sína til Íslands, gagngert vegna Game of Thrones, en mikill áhugi er á þáttunum á Bretlandseyjum og var 3. seríu að ljúka í sjónvarpi þar. "Írland kom mikið fyrir í Game of Thrones og Írarnir hafa verið í mikilli landkynningu í tengslum við það. Þar sem Ísland var mjög mikilvægur tökustaður í seríunum þá fannst okkur tilvalið að kynna Ísland eitthvað líka og bjóða fólkið að heimsækja staðina sem það hafði séð." Þóra segir þetta til þess að gera nýlega til komið þannig að hún getur ekki sagt til um viðbrögðin. "En með réttri kynningu gæti þetta orðið fyrirtaks landkynning. Það er mikill áhugi á Game of Thrones, þannig að þetta gæti orðið mjög vinsæl ferð," segir Þóra. Ferðir af þessu tagi eru þekktar í ferðaþjónustuiðnaðinum, til dæmis sækir mikill fjöldi fólks Nýja-Sjáland heim gagngert til að skoða hobbitabyggð og fleiri staði sem voru í bakgrunni The Lord of the Ring-myndanna. "Þetta hefur verið stórt þar. Það er þetta sem þeir eru að reyna að gera á Írlandi í tengslum við Game of Thrones."
Game of Thrones Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira