ADAC áhugasamt um kaup á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2013 14:45 Nürburgring akstursbrautin Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina. Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent
Þýsku bílasamtökin ADAC eru nú að skoða kaup á hinni gjaldþrota akstursbraut Nürburgring, sem fór á hausinn í maí síðastliðnum. Skiptastjóri fyrirtæki þess sem á og rak brautina er KPMG og þurfa þeir að skoða fjölmarga áhugasama kaupendur á brautinni frægu á næstunni. Það eru víst um 100 mismundandi aðilar sem lýst hafi sig áhugasama um kaup á brautinni og heyrst hefur að 20 til 30 þeirra séu mjög áhugsamir um tilboð í hana. ADAC væri alls ekki vitlaus rekstrar- og eignaraðili brautarinnar, en ADAC er nú þegar styrktaraðili nokkurra frægra aksturkeppna, sem mætti þá færa í meira mæli á brautina.
Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent