Sextíu prósent meiri veiði 1. júlí 2013 08:38 Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra. Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði
Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra.
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði