Sláttutraktor 4 sek. í hundraðið Finnur Thorlacius skrifar 18. júlí 2013 14:30 Honda finnst greinilega gaman að leika sér með eigin framleiðsluvörur. Þeir settu 1000cc mótor úr Honda VTR Firestorm mótorhjóli í Honda sláttutraktor og fyrir vikið er hann sá sneggsti í heimi. Hann kemst á hundrað kílómetra hraða á sléttum 4 sekúndum. Að auki hefur hann hámarkshraðann 209 km/klst. Að sjálfsögðu þurfti að breyta fjöðrun og dekkjum, sem og yfirbyggingunni örlítið, en að mestu leiti lítur hann út eins og venjulegur slátturtraktor. Hann getur líka virkað sem slíkur og slær á 25 kílómetra hraða, eða um helmingi hraðar en flestir aðrir sláttutraktorar. Þyngd hans er aðeins um 140 kíló en vélin 109 hestafla, svo það er kannski ekki nema von að hann sé snöggur upp. Hann er eins snöggur í hundraðið og 557 hestafla Mercedes Benz S-Class 63 AMG. Hægt er að virða fyrir sér afl og akstursgetu traktorsins í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent
Honda finnst greinilega gaman að leika sér með eigin framleiðsluvörur. Þeir settu 1000cc mótor úr Honda VTR Firestorm mótorhjóli í Honda sláttutraktor og fyrir vikið er hann sá sneggsti í heimi. Hann kemst á hundrað kílómetra hraða á sléttum 4 sekúndum. Að auki hefur hann hámarkshraðann 209 km/klst. Að sjálfsögðu þurfti að breyta fjöðrun og dekkjum, sem og yfirbyggingunni örlítið, en að mestu leiti lítur hann út eins og venjulegur slátturtraktor. Hann getur líka virkað sem slíkur og slær á 25 kílómetra hraða, eða um helmingi hraðar en flestir aðrir sláttutraktorar. Þyngd hans er aðeins um 140 kíló en vélin 109 hestafla, svo það er kannski ekki nema von að hann sé snöggur upp. Hann er eins snöggur í hundraðið og 557 hestafla Mercedes Benz S-Class 63 AMG. Hægt er að virða fyrir sér afl og akstursgetu traktorsins í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent