400 kíló af laxi í net sín á einum degi Gissur Sigurðsson skrifar 16. júlí 2013 08:16 Góð laxveiði er og miklu betri en var í fyrra. Veiðimenn kætast. Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu. Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði
Ekkert lát er á góðri laxagengd í flestum laxveiðiám landsins og hefur sala veiðileyfa tekið mikinn kipp. Þá er óvenju gott rennsli í ánum suðvestanlands vegna rigninganna, en á þessum tíma eru árnar stundum svo vatnslitlar að það háir veiðum. Laxveiði í net gegnur líka óvenju vel, þar sem hún er enn stunduð. Vísi er til dæmis kunnugt um að laxabóndi við Þjórsá fékk nýverið 400 kíló af laxi í net sín á einum degi, en ekki fylgir sögunni hversu margir laxar fylltu þá tölu.
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði