Pavel: Það hefur ekkert spennandi tilboð komið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2013 16:45 „Þessir leikir leggjast bara vel í hópinn,“ sagði Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, en Ísland mætir Dönum í tveimur æfingaleikjum annað kvöld í Ásgarði og á fimmtudagskvöld í Keflavík. Leikmenn íslenska landsliðsins eru nýkomnir frá Kína þar sem liðið tók þátt á sterku æfingamóti. Ísland hafnaði í öðru sæti mótsins eftir að hafa unnið Svartfjallaland og Makedóníu en tapað fyrir Kína. „Við vorum að koma úr frábærri ferð þar sem gekk vel og því getum við mætt nokkuð brattir inn í þessa tvö leiki.“ „Danir verða teljast töluvert lakari andstæðingur en þau lið sem við vorum að etja kappi við út í Kína og þetta verð bara flottir leikir.“ „Ég veit ekkert um þetta danska lið, bara ekki hugmynd en ég held að þeir séu neðar en við á alþjóða styrkleikalistanum.“ Eins og áður segir er íslenska landsliðið nýkomið úr góðri ferð frá Kína þar sem körfuboltinn er í hávegum hafður. „Það var magnað að vera þarna úti. Kínverska landsliðið er í raun eins og Bítlarnir þarna út og þvílíkar stjörnur. Við lékum virkilega vel á þessu móti og menn voru að finna sig vel saman. Burt sé frá þessum sigrum okkar, þá er mikill stígandi í liðinu. Manni finnst eins og það sé að koma ákveðin stöðuleiki á spilamennsku liðsins og það er það sem öll landslið vilja ná fram.“ Pavel var á mála hjá sænska liðinu Norrköping Dolphins á síðustu leiktíð en hann hefur nú þegar ákveðið að yfirgefa liðið. „Það eru engar formlegar viðræður í gangi milli míns og liða í Evrópu en auðvitað eru alltaf einhverjar viðræður. Ég er kannski ekki mikið sjálfur að spá í þessa hluti og læt það í hendurnar á umboðsmanni mínum. Það hefur í raun ekkert spennandi komið upp ennþá, ekkert sem ég hef haft áhuga á að stökkva á. Vonandi kemur ekki til þess að ég leiki á Íslandi á næsta tímabili, það er ekki á dagskránni hjá mér. Aftur á móti mun ég ekki fara út einungis til þess að fara út og því verð ég að fá spennandi kost.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu í heild sinni. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira
„Þessir leikir leggjast bara vel í hópinn,“ sagði Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, en Ísland mætir Dönum í tveimur æfingaleikjum annað kvöld í Ásgarði og á fimmtudagskvöld í Keflavík. Leikmenn íslenska landsliðsins eru nýkomnir frá Kína þar sem liðið tók þátt á sterku æfingamóti. Ísland hafnaði í öðru sæti mótsins eftir að hafa unnið Svartfjallaland og Makedóníu en tapað fyrir Kína. „Við vorum að koma úr frábærri ferð þar sem gekk vel og því getum við mætt nokkuð brattir inn í þessa tvö leiki.“ „Danir verða teljast töluvert lakari andstæðingur en þau lið sem við vorum að etja kappi við út í Kína og þetta verð bara flottir leikir.“ „Ég veit ekkert um þetta danska lið, bara ekki hugmynd en ég held að þeir séu neðar en við á alþjóða styrkleikalistanum.“ Eins og áður segir er íslenska landsliðið nýkomið úr góðri ferð frá Kína þar sem körfuboltinn er í hávegum hafður. „Það var magnað að vera þarna úti. Kínverska landsliðið er í raun eins og Bítlarnir þarna út og þvílíkar stjörnur. Við lékum virkilega vel á þessu móti og menn voru að finna sig vel saman. Burt sé frá þessum sigrum okkar, þá er mikill stígandi í liðinu. Manni finnst eins og það sé að koma ákveðin stöðuleiki á spilamennsku liðsins og það er það sem öll landslið vilja ná fram.“ Pavel var á mála hjá sænska liðinu Norrköping Dolphins á síðustu leiktíð en hann hefur nú þegar ákveðið að yfirgefa liðið. „Það eru engar formlegar viðræður í gangi milli míns og liða í Evrópu en auðvitað eru alltaf einhverjar viðræður. Ég er kannski ekki mikið sjálfur að spá í þessa hluti og læt það í hendurnar á umboðsmanni mínum. Það hefur í raun ekkert spennandi komið upp ennþá, ekkert sem ég hef haft áhuga á að stökkva á. Vonandi kemur ekki til þess að ég leiki á Íslandi á næsta tímabili, það er ekki á dagskránni hjá mér. Aftur á móti mun ég ekki fara út einungis til þess að fara út og því verð ég að fá spennandi kost.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu í heild sinni.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Sjá meira