Lyfjamisnotkun þýskra íþróttamanna gerð upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2013 21:00 Úr úrslitaleik V-Þjóðverja og Englands á HM í knattspyrnu árið 1966. Nordicphotos/AFP Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins. Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins.
Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira