Ítalskar bollur með kúrbít Marín Manda skrifar 16. ágúst 2013 16:17 María Krista Hreiðarsdóttir María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum. Brauð Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið
María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið